19.09.2015 Views

Efnisyfirlit

Meginmál - Knattspyrnusamband Íslands

Meginmál - Knattspyrnusamband Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Þjálfun barna og unglinga í knattspyrnu.<br />

Æfing 3 – „Skallabolti“<br />

• Útskýring á æfingunni:<br />

Skipt er í tvö lið (5-8 leikmenn í hvoru liði) sem spila á tvö mörk. Til þess að<br />

komast áfram upp völlinn þarf að henda á milli sín bolta og má taka þrjú skref<br />

í einu með hann en eftir það verður að kasta honum frá sér. Til að skora stig<br />

verður að skora með skalla.<br />

• Fleiri útgáfur:<br />

Hægt er að koma með þá reglu að skalla þarf boltann og henda til skiptis til<br />

þess að komast upp völlinn (einn leikmaður hendir þá boltanum og annar<br />

þarf að skalla hann).<br />

• Helstu áhersluatriði:<br />

Að nota ennið þegar skallað er og með augun opin. Vera á góðri hreyfingu og<br />

vanda öll köst og hitta vel á næsta mann.<br />

• Skýringarmynd:<br />

Eysteinn Pétur Lárusson og Ingvi Sveinsson<br />

73

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!