19.09.2015 Views

Efnisyfirlit

Meginmál - Knattspyrnusamband Íslands

Meginmál - Knattspyrnusamband Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Þjálfun barna og unglinga í knattspyrnu.<br />

væru þetta strákar á milli 20-25 ára og með litla reynslu sem þjálfuðu þessa<br />

flokka en reyndin er allt önnur. Þannig hafa 5 þjálfarar af 20 (eða 25%) starfað<br />

við þjálfun í 11–20 ár og 8 þjálfarana hafa starfað í 6–10 ár í þjálfun. Margir<br />

þjálfarar hafa því unnið lengi við þjálfun og mætti velta því fyrir sér hvort það<br />

séu launin sem gera það að verkum að menn endast í þessu starfi eða eitthvað<br />

annað s.s. óbilandi áhugi á íþróttinni? Þessar tölur hljóta samt sem áður að<br />

teljast gleðiefni og haldast alveg í hendur við þær tölur sem á undan komu<br />

um menntun þjálfaranna.<br />

Í niðurstöðum á þremur síðustu athugunum kom fátt á óvart.<br />

Meðalæfingafjöldinn var yfirleitt sá sami hjá liðunum eða frá 3-5 sinnum á<br />

viku og er það hæfilegt æfingaálag að okkar mati. Hvað varðar æfingagjöld,<br />

þá voru þau yfirleitt í kringum 24000 kr. en eftir að hafa reiknað meðaltalið<br />

hjá öllum liðunum var talan 24450 kr. Þetta þýðir að hver æfing kostar á milli<br />

120-150 kr. á hvern iðkanda og okkar mati eru það ekki háar tölur miðað alla<br />

þá þjónustu sem félögin veita. Flestir þjálfararnir voru með einhvers konar<br />

reglur og er það að okkar mati mjög jákvætt því við teljum það nauðsynlegt<br />

að börnum sé settur ákveðinn „rammi“ þannig að þau viti nákvæmlega hvað<br />

er æskilegt og hvað óæskilegt.<br />

Eysteinn Pétur Lárusson og Ingvi Sveinsson<br />

99

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!