19.09.2015 Views

Efnisyfirlit

Meginmál - Knattspyrnusamband Íslands

Meginmál - Knattspyrnusamband Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Þjálfun barna og unglinga í knattspyrnu.<br />

Reynsla þjálfara<br />

Við ákváðum að taka saman reynslu þjálfara eftir því hve lengi þeir hafa<br />

starfað í þjálfun þ.e. hve mörg ár. Niðurstöðurnar voru eftirfarandi.<br />

Hve mörg ár í þjálfun?<br />

Fjöldi<br />

9<br />

8<br />

7<br />

6<br />

5<br />

4<br />

3<br />

2<br />

1<br />

0<br />

Skýringarmynd 2<br />

0 – 5 6 – 10 11 – 15 16 – 20<br />

Ár<br />

Á skýringarmynd 2 má sjá að 5 þjálfarar, eða 25%, hafa starfað við þjálfun í 11<br />

ár eða lengur og teljast þeir hafa góða reynslu í þjálfun. Flestir hafa þó starfað<br />

í 6-10 ár við þjálfun eða 8 talsins (40%). 7 þjálfarar eða 35% hafa starfað<br />

skemur en 5 ár.<br />

Fjöldi æfinga<br />

Við athugun á fjölda æfinga hjá flokkunum að meðaltali á viku kom ljós að öll<br />

félögin eru með æfingar 3–5 sinnum á viku. Þó er mismunandi eftir því hvort<br />

um er að ræða 4. eða 5. flokk. Algengara var að 4. flokkurinn æfði 4–5 sinnum<br />

á viku og 5. flokkurinn 3–4 sinnum. Einnig var fjöldi æfinga breytilegur eftir<br />

árstíðum þ.e. yfirleitt voru æfingarnar fleiri á sumrin.<br />

Æfingagjöld<br />

Þegar við athuguðum hvað það kostaði að æfa knattspyrnu á ári hjá 4. og 5.<br />

flokk karla kom í ljós að algengasta gjaldið var 24.000 kr. á ári eða 2000 krónur<br />

Eysteinn Pétur Lárusson og Ingvi Sveinsson<br />

97

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!