19.09.2015 Views

Efnisyfirlit

Meginmál - Knattspyrnusamband Íslands

Meginmál - Knattspyrnusamband Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Þjálfun barna og unglinga í knattspyrnu.<br />

Æfing 4 – „Fótboltatennis“<br />

• Útskýring á æfingunni:<br />

Tveir og tveir leikmenn koma saman á lítinn völl (20x15m) með einn bolta.<br />

Leikurinn virkar svipað og tennis, þ.e. sparka þarf bolta yfir net til skiptis<br />

þangað til andstæðingurinn missir boltann út af eða nær honum ekki. Spilað<br />

er á tíma eða upp í ákveðna tölu. Leyfilegt er að taka boltann 3 sinnum, sem<br />

og að missa hann einu sinni í jörðina, í hvert skipti sem leikmaður fær<br />

boltann.<br />

• Helstu áhersluatriði:<br />

Leikmaður þarf að vera rólegur og með mjúkar hreyfingar. Vanda þarf fyrstu<br />

snertingu á boltann sérstaklega.<br />

• Skýringarmynd:<br />

Eysteinn Pétur Lárusson og Ingvi Sveinsson<br />

70

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!