19.09.2015 Views

Efnisyfirlit

Meginmál - Knattspyrnusamband Íslands

Meginmál - Knattspyrnusamband Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Þjálfun barna og unglinga í knattspyrnu.<br />

Æfing 4 – „Sköllun á mark“<br />

• Útskýring á æfingunni:<br />

Einn hópur af leikmönnum (3-4 leikmenn) stendur við aðra stöngina á marki<br />

á meðan hinn hópurinn stillir sér upp beint fyrir framan hana (5-6 metra frá).<br />

Góðum bolta er kastað á út til leikmannanna sem koma á ferðinni og reyna að<br />

skalla inn í markið. Síðan er skipt um stað eftir nokkrar mínútur.<br />

Einnig er hægt er að stilla upp svipað hinum megin og virkja þannig fleiri<br />

leikmenn. Til að mynda hér fyrir neðan (til hægri) tekur leikmaður stutta<br />

fyrirgjöf á markið.<br />

• Helstu áhersluatriði:<br />

Leikmaður þarf að reikna út hlaup sitt að markinu. Skiptast alltaf á svo<br />

markvörður sé tilbúin í hvert skipti. Skalla ákveðið með miðju enninu og með<br />

augun opin.<br />

• Skýringarmynd:<br />

Eysteinn Pétur Lárusson og Ingvi Sveinsson<br />

74

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!