19.09.2015 Views

Efnisyfirlit

Meginmál - Knattspyrnusamband Íslands

Meginmál - Knattspyrnusamband Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Þjálfun barna og unglinga í knattspyrnu.<br />

Æfing 2 - „Einfaldar Gabbhreyfingar“<br />

• Útskýring á æfingunni:<br />

Leikmenn koma í röð hjá fyrstu keilu (sjá mynd). Rekja svo boltann („sikk<br />

sakk“) að hverri keilu og taka gabbhreyfingar í hina áttina. Þessar hreyfingar<br />

gata verið skæri, þykjast skjóta, taka boltann í gegnum klofið, utanfótar eða<br />

innanfótar snúningur ofl. Síðan er tekið beint knattrak til baka í röðina.<br />

• Fleiri útgáfur:<br />

Hægt er að hafa varnarmenn í stað keilnanna.<br />

• Helstu áhersluatriði:<br />

Að hafa boltann nálægt sér og nota bæði hægri og vinstri fót. Að passa að<br />

vera á góðri ferð þegar gabbhreyfingin er tekinn og vera búinn að ákveða<br />

gabbhreyfinguna áður en sóknin byrjar.<br />

• Skýringarmynd:<br />

Eysteinn Pétur Lárusson og Ingvi Sveinsson<br />

80

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!