19.09.2015 Views

Efnisyfirlit

Meginmál - Knattspyrnusamband Íslands

Meginmál - Knattspyrnusamband Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Þjálfun barna og unglinga í knattspyrnu.<br />

Hringur 2 – „Fyrir 8-9 ára“<br />

• Útskýring á hringnum:<br />

Stöð 1: Móttaka – Allir leikmenn eru með einn bolta og sparka eða henda<br />

honum hátt í loft upp og taka síðan á móti honum.<br />

Stöð 2: Sendingar – Leikmenn eiga að senda milli nokkurra keilna eða hitta<br />

þær.<br />

Stöð 3: Knattrak – Leikmenn rekja boltann í gegnum sérstaka braut sem er<br />

búin til úr reipum eða böndum.<br />

Stöð 4: Sköllun – Leikmenn eiga að skalla inn í lítinn hring búin til úr keilun<br />

(einnig hægt að vera með kistulok).<br />

Stöð 5: Skot á mark – Leikmenn vippa boltanum yfir kistur eða mörk sem<br />

raðað er fyrir framan markið. Engin markmaður er í markinu.<br />

Stöð 6: Gabbhreyfingar/tækni – Leikmenn koma á móti hvor öðrum og reyna<br />

að leika á hvorn annan (sjá mynd).<br />

• Helstu áhersluatriði:<br />

Gott er að hafa 6 saman á stöð og eyða um 5-7 mínútum á hverri stöð.<br />

• Skýringarmynd:<br />

Eysteinn Pétur Lárusson og Ingvi Sveinsson<br />

92

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!