19.09.2015 Views

Efnisyfirlit

Meginmál - Knattspyrnusamband Íslands

Meginmál - Knattspyrnusamband Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Þjálfun barna og unglinga í knattspyrnu.<br />

Æfing 2 – „Skallatennis“<br />

• Útskýring á æfingunni:<br />

Leikmenn koma þrír og þrír saman með einn bolta á lítinn völl (geta einnig<br />

verið fleiri og er þá völlurinn hafður stærri). Leikurinn er svipaður og tennis<br />

að því leyti að boltinn á alltaf að fara fram og tilbaka yfir einhvers konar net.<br />

Það þarf að byrja vel og sparka góðum bolta yfir á hinn vallarhelmingin svo<br />

leikmenn þar fá hann beint á höfuðið. Svo gengur boltinn fram og tilbaka<br />

þanngað til annað liðið missir eða nær ekki boltanum.<br />

• Helstu áhersluatriði:<br />

Að nota ennið þegar skallað er og með augun opin.<br />

• Skýringarmynd:<br />

Eysteinn Pétur Lárusson og Ingvi Sveinsson<br />

72

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!