19.09.2015 Views

Efnisyfirlit

Meginmál - Knattspyrnusamband Íslands

Meginmál - Knattspyrnusamband Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Þjálfun barna og unglinga í knattspyrnu.<br />

9.3 Niðurstöður könnunarinnar<br />

Menntun þjálfara (KSÍ stig)<br />

Við ákváðum að athuga hvaða menntunarstigi hjá KSÍ, þjálfarar 4. og 5. flokks<br />

karla hafa lokið.<br />

KSÍ stig þjálfara, 4. og 5. flokks karla á<br />

höfuðborgarsvæðinu<br />

IV stig<br />

20%<br />

Ekkert stig<br />

5%<br />

V stig<br />

10%<br />

I stig<br />

0%<br />

II stig<br />

15%<br />

III stig<br />

50%<br />

I stig<br />

II stig<br />

III stig<br />

IV stig<br />

V stig<br />

Ekkert stig<br />

Skýringarmynd 1<br />

Eins og sést á skýringarmynd 1, þá er yfir 80% þjálfaranna sem hafa lokið stigi<br />

III eða meira. Langflestir hafa þó lokið stigi III eða 50%. Enn fremur sýnir<br />

skýringarmyndin að aðeins 1 hefur enga KSÍ menntun eða 5%.<br />

Þess ber að geta að nýlega er búið að breyta stigunum KSÍ, þ.e. úr<br />

bókstöfum í tölustafi, þannig er stig I gamla A-stigið og stig II gamla B stigið<br />

o.s.frv.<br />

Eysteinn Pétur Lárusson og Ingvi Sveinsson<br />

96

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!