19.09.2015 Views

Efnisyfirlit

Meginmál - Knattspyrnusamband Íslands

Meginmál - Knattspyrnusamband Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Þjálfun barna og unglinga í knattspyrnu.<br />

Æfing 4 – „Gabbhreyfingar og skot á mark“<br />

• Útskýring á æfingunni:<br />

Fimm leikmenn koma saman með bolta hjá annarri stönginni og fimm aðrir<br />

leikmenn stilla sér upp án bolta fyrir framan vítateigin. Boltinn er gefinn út og<br />

eiga leikmenn að taka gabbhreyfingu framhjá varnarmönnum og reyna svo að<br />

skora framhjá markverðinum. Síðan skipta leikmenn um röð.<br />

• Fleiri útgáfur:<br />

Hægt er að láta varnarmann mæta sóknarmanni frá hlið. Einnig er hægt að<br />

láta sóknarmann mæta tveimur varnarmönnum.<br />

• Helstu áhersluatriði:<br />

Nota bæði hægri og vinstri fóti og koma á passlegri ferð. Gott er að vera<br />

búinn að ákveða gabbhreyfingu áður en sóknin byrjar.<br />

• Skýringarmynd:<br />

Eysteinn Pétur Lárusson og Ingvi Sveinsson<br />

82

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!