19.09.2015 Views

Efnisyfirlit

Meginmál - Knattspyrnusamband Íslands

Meginmál - Knattspyrnusamband Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Þjálfun barna og unglinga í knattspyrnu.<br />

reglurnar ekki vera það fastmótaðar og margar að þær séu endalaust boð og<br />

bönn. Því er mikilvægt að hafa fáar og skýrar reglur.<br />

Dæmi um reglur sem gott er að hafa:<br />

• Leikmaður lætur vita þegar hann kemst ekki á æfingu.<br />

• Leikmaður mætir á réttum tíma á æfingar.<br />

• Leikmaður mætir vel útbúinn á æfingar.<br />

• Leikmaður hagar sér vel innan vallar sem utan.<br />

• Leikmaður talar alltaf jákvætt til félaga sinna og skammar ekki.<br />

• Leikmaður fer eftir fyrirmælum þjálfara.<br />

• Leikmaður ber virðingu fyrir félaginu og eigum þess.<br />

• Leikmaður leggur sig allan fram jafnt á æfingum og í keppni.<br />

5. Kennsla í knatttækni<br />

5.1 Sendingar<br />

Sendingar eru einn mikilvægasti þátturinn í knattspyrnu og sá sem við<br />

þurfum stöðugt að vera að þjálfa og bæta. Forsenda þess að lið geti spilað<br />

boltanum á milli sín á árangusríkan hátt eru góðar sendingar því án þeirra<br />

væri erfitt að spila knattspyrnu sem lið.<br />

Sendingar geta verið mjög fjölbreytilegar og er<br />

yfirleitt talað um tvenns konar sendingar eða<br />

spyrnur þ.e. innanfótarspyrnur (sjá dæmi um<br />

snertiflöt boltans í innanfótarspyrnum á<br />

skýringarmyndinni hér til hliðar), og ristarspyrnur.<br />

Ristarpyrnum má síðan skipta í innanverða ristarspyrnu, beina<br />

ristarspyrnu og utanverða<br />

ristarspyrnu (sjá dæmi um<br />

snertiflöt boltans í<br />

mismundandi ristarspyrnum á<br />

Eysteinn Pétur Lárusson og Ingvi Sveinsson<br />

35

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!