16.11.2012 Views

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Er stuðst við gátlista og/eða<br />

verklagsreglur við lokaút- lokaút<br />

tekt/ stöðuúttekt?<br />

já<br />

76%<br />

Nei<br />

18%<br />

Afstaða byggingarfulltrúa fulltrúa til þess hvort leyfa eigi að lokaúttekt sé lokið með<br />

minniháttar athugasemdum var könnuð með eftirfarandi spurningu:<br />

Hefur verið heimilt að ljúka lokaúttekt með minni háttar athugasemdum? Ef<br />

svo hefurðu þá skoðun á því hvers eðlis slíkar athugasemdir athu mættu vera?<br />

Leyfir þú að lokaúttektum sé<br />

Samkvæmt svörum skiptast þeir í tvær<br />

lokið með minni háttar<br />

jafnstórar fylkingar hvað varðar álit á<br />

athugasemdum?<br />

þessu máli. Í hvorri fylkingu eru um<br />

47% aðspurðra byggingarfulltrúa en um<br />

6% svöruðu ekki spurningunni.<br />

Nei<br />

47%<br />

Já<br />

Svara<br />

ekki<br />

6%<br />

Þeir sem svara játandi taka alltaf fram<br />

sérstaklega lega að slíkt komi einungis til<br />

47%<br />

greina þegar mjög minni háttar verkþáttum er ólokið. Þeir sem svöruðu<br />

neikvætt bentu oft á að ef verki væri ekki lokið bæri að gefa út staðfestingu<br />

um stöðuúttekt.<br />

Nokkur dæmi um skýringar vegna jákvæðrar afstöðu<br />

• „Með minni háttar athugasemdum eingöngu sem skipta óverulegu máli<br />

og varða ekki öryggismál öryggismál.“<br />

• „Smávægilegir þættir sem ekki hafa áhrif á öryggi, hollustuhætti og<br />

annað slíkt.“<br />

• „Lóð má vera ófrágengin ófrágengin.“<br />

Svara<br />

ekki<br />

6%<br />

Vegna athugasemda við lokaúttekt<br />

gefa allir byggingarfulltrúar, byggingarstjórum<br />

tímafrest til að ljúka<br />

verki.<br />

Heimilt er að beita dagsektum sé ekki<br />

staðið við tímafresti. Byggingarfulltrúar<br />

virðast nánast ekkert beita<br />

slíkum dagsektum því að einungis um<br />

3% þeirra hafa gert slíkt. Um 91%<br />

setur aldrei fram kröfu um dagsektir,<br />

6% svöruðu ekki.<br />

• „Já, þá mjög minni háttar, hef samt haft þá reglu að koma k aftur til að<br />

ganga úr skugga um að athugasemdin hafi verið lagfærð.“ lagfærð<br />

• „Já, en minni háttar frágangsatriði eingöngu. Aldrei þætti er varða<br />

öryggismál.“<br />

• „Aðeins ef það sem er ógert er lítils háttar og sýnt að það verður unnið<br />

fljótlega, t.d. þegar efnið er á staðnum.“<br />

„Ekki má flytja inn<br />

í ófullgert húsnæði<br />

eða hefja starfsemi í<br />

því nema ákvæðum<br />

varðandi burðarþol,<br />

hollustuhætti og<br />

brunaöryggi sé<br />

fullnægt.“<br />

(Bygg.reglug. gr. 55.1)<br />

„Sé ófullgert<br />

húsnæði tekið í<br />

notkun skal<br />

byggingarstjóri óska<br />

eftir úttekt á stöðu<br />

framkvæmda.<br />

Kallast sú úttekt<br />

stöðuúttekt. ...“<br />

(Bygg.reglug. gr. 55.3)

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!