16.11.2012 Views

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

4.13 Leiðbeiningar/ ráðgjöf vegna skráningar og varðveislu<br />

gagna<br />

Nokkuð Nokkuð er er mismunandi mismunandi hvernig embættin varðveita skjöl. skjöl. Einnig Einnig er er breytilegt<br />

breytilegt<br />

hvernig hvernig skráning skráning upplýsinga fer fram hjá einstökum einstökum embættum eins og áður hefur<br />

komið fram.<br />

Könnuð Könnuð var var sérstaklega sérstaklega afstaða byggingarfulltrúanna til til þess hvort hvort þeir teldu þörf þörf á<br />

á<br />

aðstoð aðstoð eða eða leiðbeiningum leiðbeiningum varðandi skráningar og varðveislu gagna. Spurningin<br />

var svohljóðandi:<br />

Telur þú þörf á aðstoð, leiðbeiningum<br />

eða ráðgjöf varðandi skráningar og<br />

varðveislu gagna?<br />

• Um 47% byggingarfulltrúa töldu<br />

að þörf væri á slíkri ráðgjöf eða<br />

leiðbeiningum.<br />

• Um 21% telur þeirra ekki þörf þörf.<br />

• Mjög hátt hlutfall tók ekki afstöðu<br />

eða svaraði ekki eða 32%. 32%<br />

Megininntak svara:<br />

Jákvæð<br />

svör<br />

47%<br />

• „Helst „Helst þyrfti að að koma á miðlægum grunni. grunni. Þá þannig þannig að að hvert hvert sveitarfélag sveitarfélag hafi<br />

sinn aðgang og geti varðveitt sín gögn þar. Einnig þarf þetta að vera þannig að<br />

þar sé hægt að sækja gögn, gögn t.d. upplýsingar sem hönnuðir þurfa að nota.“<br />

• „Samræming á milli embætta embætt hvað þetta varðar er mikilvæg þannig að allir séu<br />

að gera það sama og vinna eins.“ eins<br />

• „Helst vantar starfsmann sem gæti séð um skráningar.“ skráningar<br />

Telur þú þörf á aðstoð, leiðbeiningum<br />

eða ráðgjöf varðandi skráningar og<br />

varðveislu gagna?<br />

Svara<br />

ekki<br />

32%<br />

Neikvæð<br />

svör<br />

21%<br />

• „Þarf „Þarf að að koma upp skráningarkerfi. Það Það væri æskilegt æskilegt að leiðbeiningar leiðbeiningar eða<br />

ráðgjöf væri fyrir hendi varðandi slík kerfi.“<br />

• „Þörf er á slíkri aðstoð sérstaklega hjá smærri sveitarfélögum. Hugsanlega<br />

einnig miðlægu kerfi sem þau gætu nýtt sér.“ sér

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!