16.11.2012 Views

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

8.04 Efnisgæði<br />

Byggingarfulltrúa er heimilt að krefjast upplýsinga um notkunarsvið<br />

byggingarvöru. Kannað var sérstaklega hvort þeir gangi í einhverjum mæli<br />

eftir slíku við úttekt. Í þeim tilgangi var lögð fram eftirfarandi spurning:<br />

Er við úttekt gengið eftir að lögð séu fram gögn til staðfestingar á réttum<br />

eiginleikum byggingarvöru sbr. greinar 9.10 og 120 120? Sé svo, þá hvenær eða<br />

við hvaða aðstæður?<br />

Nokkuð afgerandi kom fram að sjaldan er gengið eftir því að fyrir liggi<br />

staðfesting á efniseiginleikum byggingarvöru. Þar sem 67% aðspurðra<br />

svöruðu neitandi. Jákvæðari svör (um 33%) voru síðan yfirleitt í þá veru að<br />

það væri stundum gert, en sjaldgæft.<br />

Varðandi einingarhús s og stálgrindarhús eru nokkrir byggingarfulltrúar sem<br />

ganga ákveðið eftir vottun af hálfu Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands.<br />

Hluti byggingarfulltrúa kvaðst óska upplýsinga um efnisgæði vegna<br />

lagnaefnis úr plastefnum. Einnig var tekið fram að merkingar burðarviða burð<br />

væru ávallt skoðaðar við úttekt og oft krafist vottana á gleri og þakdúk.<br />

Eitthvað er einnig um að leitað sé eftir staðfestingu eiginleika gagnvart<br />

brunakröfum. Þó er ekki hægt að draga þá ályktun af svörum að slíkt sé<br />

alltaf gert.<br />

• Viss efasemd d kom fram hjá nokkrum byggingarfulltrúum um þessi mál.<br />

Efasemdin var í þá veru að sumir telja vart framkvæmanlegt af hálfu<br />

byggingareftirlitsins að krefjast þess að<br />

efniseiginleika séu alltaf fyrir hendi við úttekt.<br />

allar upplýsingar um<br />

Er við úttekt gengið eftir að lögð séu fram<br />

gögn til staðfestingar á réttum eiginleikum<br />

byggingarvöru?<br />

Stundum<br />

gert<br />

33%<br />

Nei<br />

67%<br />

„Byggingarfulltrúi<br />

skal þegar þörf<br />

krefur afla gagna um<br />

notkunarsvið<br />

byggingarvöru á<br />

kostnað efnissala ...“<br />

(Bygg.reglug. gr. 9.10)<br />

„Byggingarvörur á<br />

markaði skulu<br />

uppfylla ákvæði<br />

reglugerðar um<br />

viðskipti með<br />

byggingarvörur. ...<br />

Á meðan ekki eru til<br />

samhæfðir staðlar eða<br />

tæknisamþykki ... skulu<br />

byggingarvörur á<br />

markaði hafa vottun eða<br />

umsögn um að þær<br />

uppfylli kröfur<br />

byggingarreglugerðar,<br />

standist staðla og falli að<br />

verklagi og séríslenskum<br />

aðstæðum. ...<br />

(Bygg.reglug. úr gr. 120. )

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!