16.11.2012 Views

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

B - Blikksmíðameistarinn<br />

Meirihluti byggingarfulltrúa gerir kröfu um blikksmíðameistara þegar saman fer<br />

uppsetning loftræsistokka og notkun vélbúnaðar til loftræsingar.<br />

56%<br />

Þegar bæði<br />

stokkar og<br />

vélbúnaður<br />

er í húsi<br />

Hluti þeirrar svarar þó: „Þegar loftræsa þarf lokuð rými“. Þetta svar er skilið<br />

þannig að þegar slík lokuð rými eru í mannvirkinu þá gerir tæpur fjórðungur<br />

byggingarfulltrúa kröfu um blikksmíðameistara skráðan á verk óháð því hvort<br />

lofræsing rýmisins sé gerð með vélbúnaði eða ekki. Nokkrir byggingarfulltrúar<br />

vöktu athygli á því að frágangur læstra málmklæðninga sé alltaf á ábyrgð<br />

blikksmíðameistara.<br />

C - Málarameistarinn<br />

26%<br />

Hvenær gerir þú kröfu um<br />

blikksmíðameistara?<br />

24%<br />

Þegar þarf að<br />

loftræsa<br />

lokuð rými<br />

Rétt um fimmtungur byggingarfulltrúa gerir aldrei þá kröfu að málarameistari sé<br />

skráður á verk. Um fjórðungur þeirra vill hins vegar að málarameistarinn sé alltaf<br />

skráður á verk. Einhver hluti þess hóps kvaðst þó gera eina undantekningu þar á,<br />

það er þegar byggjandi einbýlishúss er að byggja hús til eigin nota, þá er<br />

málarameistara ekki krafist.<br />

81<br />

11% 9%<br />

Ekki krafist Ekki svarað<br />

Hvenær gerir þú kröfu um málarameistara?<br />

47%<br />

Alltaf krafist Aðeins við<br />

stærri verk<br />

21%<br />

6%<br />

Ekki krafist Ekki svarað

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!