16.11.2012 Views

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

7.03 Iðnmeistarar – samskipti<br />

Iðnmeistarar eru ráðnir af byggingarstjóra en meisturum ber auk þess að<br />

staðfesta verkábyrgð sína hjá byggingarfulltrúa, enda ekki heimilt að gefa<br />

út byggingarleyfi fyrr en meistarar hafa staðfest þá ábyrgð.<br />

Ekki er því óeðlilegt að ætla að byggingarfulltrúi byggingarful sem gefur út<br />

byggingarleyfi kanni áður en það er gert hvort viðeigandi meistarar séu<br />

skráðir á verkið. Tryggi þar með að ákvæði 38. til 45. greinar byggingarreglugerðar<br />

um verkábyrgð iðnmeistara séu uppfyllt.<br />

Kannað var hvort fyrir hendi sé vinnuregla eða venja hjá byggingarfulltrúum<br />

varðandi það hvernig staðið er að því að ákvarða hvaða<br />

iðnmeistara sé krafist vegna einstakra Er fyrir hendi vinnuregla eða<br />

byggingarleyfa.<br />

venja varðandi það hvernig<br />

• Um 73% byggingarfulltrúa<br />

kváðust styðjast við vinnureglu<br />

varðandi ákvörðun vörðun um<br />

iðnmeistara.<br />

staðið er að því að ákvarða<br />

hvaða iðnmeistara er krafist á<br />

verk?<br />

Nei<br />

Já<br />

21%<br />

73%<br />

• Um 21% hafði ekki slíka<br />

vinnureglu.<br />

• Um 6% svöruðu ekki.<br />

Í framhaldi af þessari fyrri spurningu var einnig kannað hvort allir<br />

byggingarfulltrúar styddust við sömu aðferðafræði eða hefðu sama<br />

skilning á því hvaða iðnmeistara beri að skrá á einstök verk.<br />

Til að kanna þennan sérstaka skilning þeirra voru eftirfarandi spurningar<br />

lagðar fyrir þá:<br />

A. Vegna nýbyggingar, t.d. íbúðarhúss, er gengið eftir að húsasmíðameistari,<br />

múrarameistari, pípulagnameistari og rafvirkjameistari séu<br />

skráðir á verkið?<br />

B. Er gerð krafa um að blikksmíðameistari b<br />

sé skráður á verk (þ.e. hver<br />

þurfa störf á hans verksviði að vera að lágmarki til að hans sé krafist)?<br />

C. Er gerð krafa um skráningu málarameistara m<br />

á verk?<br />

D. Er gerð krafa um skráningu veggfóðrarameistara v<br />

á verk?<br />

Svara<br />

ekki<br />

6%<br />

E. Vegna stálvirkja, hvert þarf umfang stálburðarvirkja að vera að<br />

lágmarki til að gerð sé krafa um skráningu stálvirkjameistara s<br />

á verk.<br />

Vegna a-liðar liðar spurningarinnar kom fram að allir byggingarfulltrúar<br />

krefjast húsasmíða-, , múra múrara-, pípulagna- og rafvirkjameistara vegna<br />

nýbygginga.<br />

„Einungis þeir<br />

iðnmeistarar<br />

sem hlotið hafa<br />

löggildingu eða<br />

staðbundna<br />

viðurkenningu<br />

geta tekið að sér<br />

verkþætti og<br />

borið ábyrgð á,<br />

gagnvart<br />

byggingaryfirvöldum<br />

og<br />

byggjanda, að<br />

þeir séu unnir í<br />

samræmi við<br />

viðurkennda<br />

verkhætti,<br />

samþykkta<br />

uppdrætti,<br />

verklýsingar og<br />

lög og<br />

reglugerðir.“<br />

(Bygg. reglug. gr. 37.3)

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!