16.11.2012 Views

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

7.05 Byggingarstjóraskipti/ meistaraskipti<br />

Byggingarreglugerð gerir ráð fyrir byggingarstjóraskiptum á verktíma.<br />

Leitað var eftir upplýsingum um það hjá byggingarfulltrúum hvort<br />

vandamál hefðu komið fram við byggingarstjóraskipti, með eftirfarandi<br />

spurningu:<br />

Grein 36 fjallar um byggingarstjóraskipti á verktíma. Eru að þínu mati<br />

einhver vandamál samfara byggingarstjóraskiptum sem þú telur eðlilegt<br />

að tekið sé á í reglugerð eða samræmdum leiðbeiningum?<br />

Mikill meirihluti kannast ekki við alvarleg vandamál tengd byggingar-<br />

stjóraskiptum, ptum, telur þetta skýran fastmótaðan feril. Ef byggingarstjóri<br />

hættir er verk stöðvað. Það hefst ekki aftur fyrr en nýr er ráðinn. Eins og<br />

gengur telja þó aðrir að málið sé ekki endilega svo einfalt og vilja tjá sig<br />

um þessi mál. Megininntak þeirra svara er eftirfarandi:<br />

Meiri formlegheit<br />

• „Það þarf kannski meiri formlegheit og festu í þessi samskipti þá<br />

þannig að hlutverki og ábyrgð þátttakenda þátt sé frekar lýst. Heppilegt<br />

væri að gera leiðbeiningarblað um það hvað hver á að gera í þessu<br />

ferli.“<br />

• „Þegar gar byggingarstjóri hættir við eðlileg byggingarstjóraskipti ætti<br />

byggingarfulltrúi ekki að þurfa að koma nálægt því á annan hátt en<br />

taka á móti undirrituðum skjölum. En það þyrfti, þyrfti þegar upp koma<br />

illindi, að vera hægt að beita þvingunarúrræð<br />

þvingunarúrræðum eða þá að heimilt sé<br />

að fá óviðkomandi aðila til að ganga frá slíkum málum.“<br />

Stundum flækjur<br />

• „Það geta verið erfiðleikar varðandi skiptin ef uppgjör hefur ekki farið<br />

fram eða þegar gallar ar hafa komið í ljós. Eins getur skapast flækja í<br />

stærri útboðsverkum, þar sem<br />

verkþættir skarast.“<br />

Eru að þínu mati einhver<br />

• „Þess misskilnings gætir hjá<br />

sumum byggingarstjórum að þeir<br />

vandamál samfara byggingarstjóraskiptum<br />

sem þú telur<br />

eðlilegt að tekið sé á í<br />

halda að þeir geti setið fastir á reglugerð eða leiðbeiningum?<br />

verki þótt eigandi vilji láta þá<br />

hætta. Slík þvermóðska getur<br />

stundum verið vandamál.“ vandamál<br />

Nei<br />

64%<br />

Einnig nig voru byggingarfulltrúar<br />

spurðir um vandamál samfara<br />

meistaraskiptum. Nokkuð samhljóða<br />

Já<br />

24%<br />

Svara<br />

ekki<br />

svar þeirra var að vandamál hafa<br />

ekki komið upp. . En hluti þeirra<br />

12%<br />

taldi samt æskilegt að fyrir hendi væru leiðbeiningar sem lýstu<br />

aðferðafræðinni við meistaraskiptin og hlutverkum allra þátttakenda.<br />

Hætti<br />

byggingarstjóri<br />

sem<br />

framkvæmdastjóri<br />

mannvirkis áður<br />

en verki er lokið<br />

skal það tilkynnt<br />

byggingarfulltrúa.<br />

Byggingarframkvæmdir<br />

skulu þá<br />

stöðvaðar uns nýr<br />

byggingarstjóri er<br />

ráðinn, og hann<br />

hefur endurráðið<br />

þá iðnmeistara<br />

sem fyrir voru við<br />

verkið eða ráðið<br />

nýja. ...“<br />

(Bygg.reglug. gr. 36.1)<br />

„Hætti iðnmeistari<br />

umsjón með<br />

framkvæmdum<br />

áður en verki er<br />

lokið skal<br />

byggingarstjóri<br />

sjá um og bera<br />

ábyrgð á að nýr<br />

iðnmeistari taki<br />

við störfum án<br />

tafar og tilkynni<br />

það<br />

byggingarfulltrúa.<br />

“<br />

(Bygg.reglug. gr. 47.1)

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!