16.11.2012 Views

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

4.07 Umsagnir sérfróðra aðila<br />

Byggingarreglugerð gerir ráð fyrir að byggingarnefnd leiti við afgreiðslu<br />

mála eftir atvikum umsagnar og ráðgjafar sérfróðra aðila, t.d. um ferlimál,<br />

brunamál, hollustuhætti og öryggismál. Í þessu sambandi verður orðalag<br />

byggingarreglugerðar, greinar 8.8, áhugavert: „Slökkviliðsstjóri „<br />

skal gæta<br />

þess“. “. Eins og það hljóðar verður það ekki skilið á annan hátt en þann að<br />

byggingarnefnd og byggingarfulltrúa byggin beri að leita álits slökkviliðsstjóra<br />

varðandi brunamál bygginga, enda virðist sem slökkviliðsstjóri hafi fasta<br />

setu á fundum hjá helmingi embætta. Rétt tæpur helmingur embætta, um<br />

47% þeirra, virðist hins vegar leita álits hans á annan hátt.<br />

Að sjálfsögðu er ekki endilega þörf á að slökkviliðsstjóri sitji alla fundi<br />

byggingarnefnda enda gerir reglugerð ráð fyrir að það sé sveitarstjórnar að<br />

ákveða hvort hann eða fulltrúi hans hafi þar fasta setu. En samkvæmt<br />

ákvæðum reglugerðarinnar verður verðu að gera ráð fyrir að hann eigi að hafa<br />

aðkomu að öllum málum. Þar sem grein 8.8 ætlar honum að „gæta „ þess<br />

að ákvæði laga og reglugerða um brunavarnir séu uppfyllt“. Til að svo<br />

sé verður ekki hjá því komist að bera mál undir hann.<br />

Kannað var hjá byggingarfulltrúum ngarfulltrúum hvernig aðkomu slökkviliðsstjóra að<br />

umfjöllun um hönnunargögn væri almennt háttað. Svör sem bárust sýna<br />

ótvírætt að hann kemur að öllum málum, s.s. „hann „ fer yfir allar<br />

umsóknir“, „sérstakur sérstakur samráðsfundur“, samráðsfundur „teikningar sendar til<br />

eldvarnareftirlitsins“ o.fl.<br />

Einnig bárust svör sem geta bent til að eldvarnareftirlit komi ekki alltaf að<br />

öllum málum. Dæmi um það eru svör eins og: „yfirfer „ byggingar þegar<br />

slíkrar sérfræðiþekkingar er þörf, ....borið undir tæknimenn, .. fær<br />

sendar og yfirfer sérhæfðar byggingar o.fl.“ o.fl<br />

Hefur slökkviliðsstjóri fasta setu<br />

á fundum byggingarnefndar?<br />

Já<br />

50%<br />

Nei<br />

47%<br />

Jafnframt kom fram í umræðu<br />

það álit að sú sérþekking sem<br />

slökkviliðsstjóra er ætlað að búa<br />

yfir sé hugsanlega ekki alltaf til<br />

staðar í smærri embættum.<br />

Svara<br />

Þessi athugasemd tengdist því<br />

ekki<br />

3% mati byggingarfulltrúa að<br />

slökkviliðsstjóri lítils umdæmis<br />

hafi hugsanlega ekki þá þjálfum eða fullnægjandi reynslu til að yfirfara<br />

mjög flóknar byggingar á nægjanlega öruggan hátt.<br />

Sé framansagt rétt, er mikilvægt að smærri embætti hafi möguleika eða<br />

aðstöðu til þess að leita áfram áfr með slík mál til sérhæfðari aðila, þ.e.<br />

Brunamálastofnunar eða fyrirhugaðrar Byggingarstofnunar.<br />

„Slökkviliðsstjóri<br />

skal gæta þess að<br />

ákvæðum laga og<br />

reglugerða um<br />

brunavarnir sé<br />

framfylgt, m.a. að<br />

byggingar séu<br />

staðsettar og frá<br />

þeim gengið<br />

þannig að<br />

slökkvistarf sé<br />

auðvelt og<br />

aðgangur sé að<br />

slökkvivatni.<br />

Sveitarstjórn<br />

ákveður hvort<br />

slökkviliðsstjóri<br />

eða fulltrúi hans<br />

skuli hafa fasta<br />

setu á fundum<br />

byggingarnefndar<br />

með tillögurétt og<br />

málfrelsi.“<br />

(Bygg.reglug. gr. 8.8)

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!