16.11.2012 Views

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

6.07 Stærðir uppdrátta<br />

Stærð uppdrátta á að vera innan þeirra marka sem byggingarreglugerð<br />

tilgreinir.<br />

• Um 76% byggingarfulltrúa telja stærðir uppdrátta vera í þokkalegu lagi.<br />

• Um 9% segjast ekki ganga eftir því að hönnuðir skili uppdráttum af réttri<br />

stærð.<br />

• Um 15% svöruðu ekki.<br />

Með orðalaginu „í í þokkalegu lagi“ lagi er átt við að svarendur telja þetta ekki<br />

vandamál. Það komi fyrir að uppdráttum af rangri stærð sé skilað en sé þó<br />

ekki almennt.<br />

Eru uppdrættir yfirleitt af réttri<br />

stærð?<br />

Í þokkalegu<br />

lagi 76%<br />

6.08 Nafnreitur og undirritun<br />

Um 85% byggingarfulltrúa telja að staðsetning nafnreits svo og undirritun<br />

hönnuðar sé almennt í þokkalegu lagi. lagi Um 15% byggingarfulltrúa taka ekki<br />

afstöðu eða svara ekki.<br />

Er nafnreitur uppdrátta og<br />

undirritun hönnuða í lagi?<br />

Í lagi<br />

85%<br />

Ekki<br />

krafist<br />

9%<br />

Svara<br />

ekki<br />

15%<br />

Svara<br />

ekki<br />

15%<br />

Fram kom að einstaka hönnuðir<br />

afhenda stundum blöð grófskorin<br />

þannig að þau passa ekki alltaf í þær<br />

möppur sem byggingarfulltrúi geymir<br />

slík gögn í.<br />

Eitthvað þekkist, sé um minni háttar<br />

verk að ræða, að einstaka byggingarfulltrúar<br />

taki við uppdráttum í blaðstærðinni<br />

A3 þrátt fyrir að byggingarreglugerð<br />

geri ráð fyrir öðru.<br />

Með setningunni „í þokkalegu lagi“<br />

er eins og áður átt við að það komi<br />

fyrir að einstaka hönnuðir gangi<br />

ekki frá þessu rétt, en almennt séð<br />

er þetta í lagi.<br />

Varðandi undirritun var bent á<br />

dæmi þar sem undirritun hönnuðar<br />

var gerð af öðrum en hönnuðinum<br />

sjálfum. Í því tilviki var<br />

hönnuðurinn ekki við þegar skila<br />

þurfti uppdrætti. Fól hann þá<br />

öðrum að falsa nafn sitt á<br />

uppdráttinn. Byggingarfulltrúi,<br />

sem þekkti rithönd hönnuðarins,<br />

neitaði að sjálfsögðu að samþykkja<br />

uppdráttinn.<br />

„Stærðir<br />

uppdrátta skulu<br />

vera ÍST 1:A2<br />

(420x594 mm),<br />

A1(594x841) eða<br />

A0(841x1189).<br />

Efst í hægra<br />

horni skal vera<br />

afmarkaður 70<br />

mm hár og 100<br />

mm breiður<br />

reitur til<br />

áritunar.“<br />

(Bygg.regl. gr. 16.2)<br />

„Nafnreitur skal<br />

vera neðst í<br />

hægra horni<br />

uppdráttar innan<br />

ramma og skal<br />

hann ekki vera<br />

lengri en 185<br />

mm. Í nafnreit<br />

skal skrá heiti<br />

þess sem teiknað<br />

er, mælikvarða,<br />

númer<br />

uppdráttar og<br />

dagsetningu þess<br />

mánaðardags<br />

sem uppdráttur<br />

er undirritaður.<br />

Rita skal<br />

kennitölu þess<br />

hönnuðar sem<br />

undirritar<br />

uppdrátt við<br />

undirskrift<br />

hans.“<br />

(Bygg.regl. gr. 16.3)

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!