16.11.2012 Views

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

7.09 Staðfesting verkloka<br />

Byggingarstjóra ber að tilkynna til um verklok framkvæmda. Talsvert<br />

virðist þó algengt að þessu ákvæði sé ekki framfylgt. Vegna þessa<br />

ákvæðis 35. gr. byggingarreglugerðar var lögð fram eftirfarandi spurning:<br />

Byggingarstjóra ber að staðfesta skriflega við verklok að byggt hafi verið<br />

í samræmi við samþykkta uppdrætti, lög og reglugerðir (grein 35.2). Eru<br />

brögð að því að þetta ákvæði sé ekki virt? virt<br />

Um 18% byggingarfulltrúa segja þetta ákvæði alltaf virt.<br />

Um 64% % byggingarfulltrúa segja þetta stundum virt.<br />

Um 15% telja þetta aldrei virt.<br />

Um 3% svara ekki eða taka ekki afstöðu.<br />

Nokkuð er ljóst að þetta ákvæði hefur almennt ekki verið virt af<br />

byggingarstjórum og byggingarfulltrúar virðast ekki ganga eftir því að<br />

það sé uppfyllt. Fram kom að þessi staðfesting um lok framkvæmda sé<br />

aðeins afhent þegar lokaúttekt fer fram. Nokkur misbrestur er einnig á því<br />

að lokaúttekt verkframkvæmda fari fram.<br />

7.10 Ábyrgðartrygging byggingarstjóra<br />

Vegna þessa ákvæðis byggingarreglugerðar voru byggingarfulltrúar<br />

spurðir eftirfarandi spurningar:<br />

Telur þú að byggingarstjóri eigi að hafa ábyrgðartryggingu?<br />

ábyrgðartryggingu<br />

Þeir sem svöruðu játandi voru jafnframt spurðir að því hvort þeir teldu að<br />

slík trygging ætti að vera lögbundin. Svör eru sýnd í eftirfarandi<br />

myndritum.<br />

Telur þú að byggingarstjóri<br />

eigi að hafa ábyrgðar- ábyrgðar<br />

tryggingu?<br />

Já<br />

79%<br />

Nei<br />

3%<br />

Svara<br />

ekki<br />

18%<br />

Telur þú að ábyrgðartrygging<br />

byggingarstjóra eigi að vera<br />

lögboðin? (Einungis þeir sem<br />

svara fyrri spurningunni játandi<br />

svara.)<br />

Já<br />

76%<br />

Nei<br />

24%<br />

„Við lok<br />

framkvæmda<br />

skal<br />

byggingarstjóri<br />

staðfesta<br />

skriflega að<br />

byggt hafi verið í<br />

samræmi við<br />

samþykkta<br />

uppdrætti, lög og<br />

reglugerðir.“<br />

(Bygg.reglug. gr. 35.2)<br />

„Byggingarstjóri<br />

skal hafa í gildi<br />

tryggingu vegna<br />

fjárhagstjóns sem<br />

leitt getur af<br />

gáleysi í starfi<br />

hans. Slíka<br />

tryggingarskyldu<br />

getur<br />

byggingarstjóri<br />

uppfyllt með því að<br />

kaupa<br />

starfsábyrgðartryggingu<br />

hjá<br />

vátryggingarfélagi<br />

...“<br />

(Bygg.reglug. gr. 33.1)

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!