16.11.2012 Views

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Vegna fjarvinnslu<br />

• „Vandamál er fjarvinnsla byggingars byggingarstjóra, sem kemur fyrir hjá örfáum.<br />

Þeir sinna ekki verkinu sem þeir eiga að hafa eftirlit með.<br />

Byggingarstjórinn býr jafnvel á öðru landshorni. Lætur svo hugsanlega<br />

eingöngu útlendinga sjá um verkið. Mæta ekki einu sinni til úttekta.“<br />

• „Þegar þeir taka að sér of mörg verk og koma ekki nægjanlega að þeim<br />

málum sem þeir eiga að sjá um.“ um<br />

• „Vandamál vegna sumra a byggingarstjóra er það að þeir eru ekki á<br />

staðnum. Því væri mjög heppilegt sérstaklega sérs vegna minni verka í<br />

dreifbýli fbýli að einn af meisturum sé byggingarstjóri. Þegar þannig háttar er<br />

síður hætta á því að byggingarstjórinn sinni ekki eftirliti sínu sínu.“<br />

• „Þeir ir eru vandamál sem taka að sé sér að leppa. Oft gamlir byggingarmeistarar<br />

sem vegna elli eru ófærir um að taka ábyrgð eða sinna eftirliti.<br />

Síðan hefur húsbyggjandinn húsbyggjandin öll ráð yfir byggingarstjóranum og gerir allt<br />

það sem honum sýnist.“<br />

Engin vandamál<br />

• „Nei, engin sérstök. Kannski vantar samt meiri fræðslu um ábyrgð<br />

þeirra og störf.“<br />

• „Nei, vandamál eru einstaklingsbundin tengd góðum eða slæmum<br />

vinnubrögðum.“<br />

• „Nei, en í víðáttumiklum embættum er ekki nokkur möguleiki á því að<br />

fylgjast með því hvort þeir eir séu á byggingarstað eða ekki.“<br />

Samkvæmt svörunum virðist sem hluti byggingarstjóra geri sér ekki<br />

grein fyrir ábyrgð sinni og hlutverki. Þeir víkja frá uppdráttum, kalla<br />

ekki til úttekta á úttektarskyldum verkþáttum og einhver hluti þeirra sem<br />

þó kallar ar til úttekta virðist síðan ekki sjá ástæðu til að vera viðstaddur<br />

úttekt.<br />

Kemur fyrir að byggingarstjóri kalli ekki<br />

til úttektar úttektarskyldra verkþátta?<br />

Stundum<br />

45%<br />

Oft<br />

46%<br />

Sjaldan<br />

9%<br />

„Byggingarstjóri<br />

ber ábyrgð á því<br />

að byggt sé í<br />

samræmi við<br />

samþykkta<br />

uppdrætti, lög og<br />

reglugerðir ....“<br />

(Bygg.reglug.gr. 32.2)<br />

„Byggingarstjóri<br />

skal hafa í gildi<br />

tryggingu vegna<br />

fjárhagstjóns<br />

sem leitt getur af<br />

gáleysi í starfi<br />

hans ....“<br />

(Bygg.reglug. gr. 33.1)

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!