16.11.2012 Views

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

6.09 Breyting uppdrátta<br />

Sérstaklega er tilgreint í byggingarreglugerð hvernig hönnuðir eiga að gera<br />

grein fyrir breytingum uppdrátta. Kannað var hjá byggingarfulltrúum hvort<br />

almennt væri gerð grein fyrir breytingum á réttan hátt.<br />

• Um 15% byggingarfulltrúa<br />

telja að skráning breytinga reytinga sé<br />

í lagi.<br />

• Um 70% telja að oft sé<br />

ófullnægjandi grein gerð fyrir<br />

breytingum.<br />

• Um 15% svara ekki.<br />

Meirihluti byggingarfulltrúa telur<br />

því að of stór hluti hönnuða geri<br />

ekki grein fyrir breytingum<br />

uppdrátta á fullnægjandi hátt.<br />

Dæmi um svör:<br />

Ekki í lagi<br />

• „Mikill misbrestur á að réttar dagsetningar séu settar og breytingar<br />

gerðar rekjanlegar.“<br />

• „Oft aðeins tiltekinn mánuður.“ mánuður<br />

• „Það er nokkuð algengt að á vanti að gerð sé fullnægjandi grein fyrir<br />

breytingum.“<br />

• „Það er gengið eftir því að breytingar séu skráðar en það er misjafnt<br />

hvort það sé rétt gert.“<br />

Jákvæð<br />

• „Þetta er yfirleitt í lagi. .“<br />

Bæði og<br />

• „Fer eftir því hvað um er að ræða. Oftast í lagi í stærri verkum, getur<br />

stundum verið misjafnt í smærri verkum.“<br />

6.10 Mælikvarðar<br />

Er skráning breytinga á teikningar<br />

í lagi og gerð samkv. byggingarreglugerð?<br />

Ekki í<br />

lagi<br />

70%<br />

Í lagi<br />

15%<br />

Svara<br />

ekki<br />

15%<br />

Er notkun mælikvarða á uppdráttum í samræmi við ákvæði<br />

byggingarreglugerðar? Meirihluti byggingarfulltrúa, eða um 85% þeirra,<br />

telur þetta yfirleitt í þokkalegu lagi en þó alls ekki gallalaust – bæta síðan<br />

við: já, þetta er í nokkuð góðu lagi – en það virðist bara einhvern veginn<br />

vera þannig að hjá sumum hönnuðum geti allt komið fyrir.<br />

„Breytingar á<br />

uppdrætti skal<br />

tölusetja, dagsetja<br />

og undirrita í<br />

sérstökum reit<br />

innan nafnreits en<br />

geta með<br />

athugasemdum<br />

ofan nafnreits í<br />

hverju breytingin<br />

felst.“<br />

(Bygg.reglug. gr. 16.4)<br />

„Uppdrætti skal<br />

gera í<br />

mælikvörðum<br />

1:500,<br />

1:200,<br />

1:100,<br />

1:50,<br />

1:20,<br />

1:10,<br />

1:5,<br />

1:1.“<br />

(Bygg.reglug. gr. 16.5)

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!