16.11.2012 Views

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

6.12 Gerð grein fyrir efniskröfum<br />

Byggingarreglugerð kveður á um að hönnuðum beri að gera fullnægjandi<br />

grein fyrir efniskröfum á uppdráttum. Slík krafa er sérstaklega sett fram<br />

gagnvart hverri einstakri tegund séruppdrátta. Kannað var hvort<br />

byggingarfulltrúar telji almennt að hönnuðir geri fullnægjandi grein fyrir<br />

efniskröfum í hönnunargögnum. Spurningin sem var lögð fyrir þá er<br />

svohljóðandi:<br />

Kemur fyrir að ekki sé gerð fullnægjandi grein fyrir efniskröfum, með<br />

tilvísun til staðla og reglugerðar, í eftirfarandi hönnunargögnum?<br />

A Byggingarlýsingu aðaluppdráttar<br />

B Byggingaruppdráttum<br />

C Burðavirkisuppdráttum<br />

D Lagnauppdráttum<br />

(Svarmöguleikar voru: alltaf, oft, stundum eða sjaldan)<br />

Í myndritinu hér fyrir neðan er einungis talað um oft, stundum og sjaldan –<br />

ekki er talað um alltaf þó svo að gert sé ráð fyrir því í spurningunni.<br />

Ástæðan er sú að ekkert þannig svar barst.<br />

Lagnauppdrættir<br />

Burðavirkisupp.<br />

Byggingaruppdrættir<br />

Byggingarlýsing<br />

Kemur oft, stundum eða sjaldan fyrir að ekki sé gerð<br />

fullnægjandi grein fyrir efniskröfum í eftirfarandi<br />

hönnunargögnum?<br />

32%<br />

29%<br />

41%<br />

52%<br />

52%<br />

58%<br />

56%<br />

45%<br />

19%<br />

10%<br />

0% 20% 40% 60% 80% 100%<br />

Byggingarfulltrúar sem telja að oft sé ekki gerð fullnægjandi grein fyrir<br />

efniskröfum<br />

Byggingarfulltrúar sem telja að stundum sé ekki gerð fullnægjandi grein fyrir<br />

efniskröfum<br />

Byggingarfulltrúar sem telja að sjaldan sé ekki gerð fullnægjandi grein fyrir<br />

efniskröfum<br />

3%<br />

3%<br />

„Í<br />

byggingarlýsingu<br />

skal gera grein<br />

fyrir uppbyggingu<br />

húss, ... Gefa skal<br />

upp einangrun<br />

útveggja, ... Þar<br />

skal einnig koma<br />

fram efnisval í<br />

aðalatriðum ...“<br />

(Bygg.reglug. gr. 18.5)<br />

„Á byggingaruppdráttum<br />

skal<br />

gera grein fyrir<br />

efniskröfum með<br />

tilvísun til staðla<br />

og reglugerðar.“<br />

(Bygg.reglug. gr. 20.3)<br />

„Á burðarvirkisuppdráttum<br />

skal<br />

gera grein fyrir<br />

efniskröfum með<br />

tilvísun til staðla<br />

og reglugerða.“<br />

(Bygg.reglug. gr. 23.4)<br />

„Á lagnauppdráttum<br />

skal<br />

gera grein fyrir<br />

efniskröfum með<br />

tilvísun til staðla<br />

og reglugerða.“<br />

(Bygg.reglug. gr. 24.3)

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!