16.11.2012 Views

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

4.02 Byggingarnefnd<br />

Byggingarnefndir ir eru oftast á vegum eins sveitarfélags en einnig er<br />

eitthvað um að fleiri sveitarfélög myndi sameiginlega samei svæðisbyggingarnefnd.<br />

Byggingarfulltrúinn er framkvæmdastjóri byggingarnefndar, hann<br />

situr fundi og er með málfrelsi og tillögurétt.<br />

Um 91% þeirra byggingarfulltrúa sem haft var samband við vegna<br />

þessarar könnunar starfar hjá einu sveitarfélagi, sveitarféla þar af leiðir eðlilega að<br />

um 9% þeirra starfa á vegum svæðisbyggingarnefnda.<br />

4.03 Byggingarfulltrúinn<br />

Meirihluti byggingarfulltrúa eru fastráðnir starfmenn sveitarfélaga eða um<br />

88% þeirra. Aðrir eru ýmist starfsmenn verktaka eða verktakar sjálfir. s<br />

Starfsmenn embætta byggingarfulltrúa eru almennt ekki margir, yfirleitt<br />

starfar aðeins einn maður hjá meirihluta embætta eða um 58% þeirra.<br />

Fyrir kemur að þessi eini maður er í hlutastarfi með starfshlutfall niður í<br />

um 20% eða jafnvel minna.<br />

58%<br />

Einn maður<br />

Er byggingarfulltrúinn<br />

fastráðinn starfsmaður<br />

sveitarfélags?<br />

Nei<br />

12%<br />

Já<br />

88%<br />

12%<br />

Tveir menn<br />

Fjöldi starfsmanna embætta<br />

21%<br />

Þrír til fimm<br />

6%<br />

Sex til tíu<br />

Nokkuð algengt er að<br />

byggingarnefndir fjalli bæði um<br />

byggingar- og skipulagsmál. Í það<br />

minnsta er algengt að<br />

byggingarfulltrúar fjalli um báða þessa<br />

málaflokka því að um 71% þeirra<br />

byggingarfulltrúa sem rætt var við sér<br />

bæði um skipulags- og byggingarmál.<br />

Einungis hjá 3% embætta starfa fleiri en 10 manns. Flestir eru starfsmenn<br />

hjá embættinu í Reykjavík eða nálægt 25 manns. Þrátt fyrir fáa<br />

starfsmenn telja um 45% byggingarfulltrúa að starfsmannafjöldi eigin<br />

embættis sé nægjanlegur til að sinna fyrirliggjandi fyrirliggj verkefnum. Nokkuð<br />

hærra hlutfall eða um 55% byggingarfulltrúa telur að starfsmönnum þurfi<br />

að fjölga.<br />

3%<br />

Fleiri en tíu<br />

45%<br />

Fjöldi er<br />

nægjanlegur<br />

55%<br />

Vantar menn<br />

„Í hverju sveitarfélagi<br />

skal starfa<br />

byggingarnefnd,<br />

kjörin af sveitarstjórn.<br />

Sveitarstjórn getur<br />

ákveðið að nefndin<br />

fjalli einnig um<br />

skipulagsmál<br />

sveitarfélagsins og<br />

nefnist þá<br />

skipulags- og<br />

byggingarnefnd.<br />

Byggingarnefndir<br />

fara með<br />

byggingarmál<br />

undir yfirstjórn<br />

sveitarstjórna.“<br />

(Bygg.reglug. gr. 7.1)

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!