16.11.2012 Views

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

5.02 Umsókn um byggingarleyfi og útgáfa þess<br />

Öll embætti byggingarfulltrúa gera þá kröfu að sótt sé skriflega um<br />

byggingarleyfi. Yfirgnæfandi meirihluti eða um 91% þeirra afhendir<br />

þeim sem hyggjast sækja um slíkt leyfi sérstakt umsóknareyðublað.<br />

Þegar byggingarfulltrúar voru spurðir að því hvort þeir gæfu<br />

byggingarleyfið alltaf út skriflegt var svarað á eftirfarandi eftirfara hátt:<br />

• Um 68% segjast alltaf gefa út skriflegt byggingarleyfi.<br />

• Um 32% segjast ekki alltaf gefa út skriflegt byggingarleyfi.<br />

• Um helmingur embætta byggingarfulltrúa er með sérstakt eyðublað<br />

ætlað til útgáfu byggingarleyfis.<br />

Tvær mismunandi stefnur eru ríkjandi meðal byggingarfulltrúa um<br />

túlkun á því hvernig uppfylla eigi ákvæði byggingar-reglugerðar byggingar<br />

um<br />

útgáfu skriflegs byggingarleyfis.<br />

Önnur stefnan er þannig að byggingarfulltrúi gefur út sjálfstætt skjal með<br />

því formlega heiti byggingarleyfi. Það er gefið út þegar umsækjandi<br />

hefur uppfyllt öll skilyrði 13. greinar byggingarreglugerðar og<br />

iðnmeistarar hafa staðfest verkábyrgð hjá byggingarfulltrúa. Með þessu<br />

skjali er staðfest formlega að öll skilyrði fyrir útgáfu byggingarleyfis bygging séu<br />

uppfyllt og umsækjanda því heimilt að hefja byggingu viðkomandi<br />

mannvirkis.<br />

Er fyrir hendi eyðublað fyrir<br />

þá sem vilja sækja um<br />

byggingarleyfi?<br />

Já<br />

91%<br />

Er byggingarleyfi skriflegt?<br />

Nei<br />

32%<br />

Já<br />

68%<br />

Nei<br />

9%<br />

Hin stefnan virðist vera nokkuð á<br />

þann veg að umsækjanda er sent<br />

skjal sem lýsa má sem skilyrtu<br />

byggingarleyfi.<br />

Hann fær þá, að lokinni jákvæðri<br />

umfjöllun byggingarnefndar um<br />

umsókn, senda tilkynningu um að<br />

umsóknin hafi verið samþykkt.<br />

Í þeirri tilkynningu er tekið fram að<br />

honum sem byggjanda sé heimilt að<br />

hefja verk þegar hann hefur uppfyllt<br />

ákveðin skilyrði sem nánar eru<br />

tilgreind í tilkynningunni sjálfri. Þar<br />

eru m.ö.o. talin upp öll þau atriði<br />

sem þarf að uppfylla en þau skilyrði<br />

eru að sjálfsögðu almennt þau sömu<br />

og byggingarfulltrúarnir í fyrri<br />

hópnum krefjast áður en þeir gefa út<br />

sitt byggingarleyfi.<br />

„Sá sem óskar<br />

byggingarleyfis skal<br />

senda um það<br />

skriflega umsókn til<br />

hlutaðeigandi<br />

byggingarnefndar<br />

ásamt nauðsynlegum<br />

hönnunargögnum og<br />

skilríkjum.“<br />

(Bygg (Bygg.reglug. gr. 21.1.)<br />

„Byggingarleyfi skal<br />

vera skriflegt.<br />

Byggingarleyfi má<br />

gefa út þegar<br />

eftirtöl eftirtöldum skilyrðum<br />

hefur verið fullnægt:<br />

a)<br />

b)<br />

c)<br />

Sveitarstjórn<br />

hefur staðfest<br />

samþykkt<br />

byggingarnefnd<br />

ar um veitingu<br />

byggingarleyfis<br />

og<br />

byggingarfulltrú<br />

i áritað<br />

uppdrætti.<br />

Byggingarleyfis<br />

gjald og önnur<br />

tilskilin gjöld,<br />

...... hafa verið<br />

greidd<br />

samkvæmt<br />

reglum eða<br />

samið um<br />

greiðslu þeirra.<br />

Byggingarstjóri<br />

hefur undirritað<br />

yfirlýsingu um<br />

ábyrgð sína á<br />

byggingarframk<br />

væmdum.“<br />

(Bygg.reglug. gr. 13.1)

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!