16.11.2012 Views

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

4.09 Skráningarkerfi<br />

Leitað var upplýsinga um skráningarkerfi. Hvort þau séu þannig uppbyggð að<br />

mögulegt sé að skrá og rekja alla byggingar- byggingar og breytingasögu hvers einstaks<br />

mannvirkis og ef svo er þá var spurt hvort slíkir<br />

möguleikar væru nýttir.<br />

• Að mati 59% byggingarfulltrúa hafa þeir<br />

þannig skráningarkerfi að það geti sýnt alla<br />

byggingar- og breytingasögu mannvirkis.<br />

• Um 41% þeirra svarar því játandi að þeir<br />

nýti þessa möguleika til skráningar að fullu.<br />

• Einnig komu nokkur svör í þá veru að<br />

möguleikinn væri vissulega fyrir hendi – það<br />

stæði til að gera skráningar skráning ítarlegri en til<br />

þess skorti mannskap og tíma.<br />

Þau Þau sérhæfðu sérhæfðu tölvukerfi tölvukerfi sem sem mest mest eru eru notuð af byggingarfulltrúum eru Onesystems<br />

sem sem um 26% 26% embætta nota. Erindreki Erindreki virðist notaður af um 24% embætta. Önnur<br />

kerfi kerfi voru voru nefnd, nefnd, s.s. Gopro Gopro og Granni en þau eru eru notuð í minna mæli. Talsvert er<br />

um að menn noti Excel og og Word Word til skráningar. Einnig er um að ræða<br />

dagbókarfærslur dagbókarfærslur í venjulegar venjulegar dagbækur. Að sjálfsögðu er það stærð og umsvif<br />

embætta sem ræður þörf fyrir skráningar.<br />

Er skráningarkerfi þannig að byggingar- byggingar og<br />

breytingasaga sé sýnileg og rekjanleg rafrænt?<br />

59%<br />

Skráningarkerfi er þannig að<br />

byggingar- og breytingasaga er<br />

rekjanleg<br />

Eru allir möguleikar kerfisins<br />

til skráninga nýttir?<br />

Nei<br />

24%<br />

41%<br />

Já<br />

41%<br />

Byggingar- og breytingasaga<br />

er ekki rekjanleg í<br />

skráningarkerfi<br />

Svara<br />

ekki<br />

35%

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!