16.11.2012 Views

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

6.11 Áritun samræmishönnuðar<br />

Aðalhönnuður ber ábyrgð á samræmi uppdrátta – sem samræmishönnuði<br />

ber honum að árita alla séruppdrætti. Kannað var hjá byggingarfulltrúum<br />

hvort hönnuður aðaluppdrátta áriti alltaf alla séruppdrætti til staðfestingar<br />

á samræmi milli uppdrátta.<br />

• Um 41% byggingarfulltrúa<br />

segir að það sé yfirleitt gert. gert<br />

• Um 44% byggingarfulltrúa<br />

segja að það sé yfirleitt ekki<br />

gert.<br />

• Um 15% svara ekki eða taka<br />

ekki afstöðu.<br />

Yfirleitt<br />

já<br />

41%<br />

Svara<br />

Í svörum sumra byggingarfulltrúa<br />

ekki<br />

virðist koma fram að þeir gangi<br />

15%<br />

ekki eftir því að þetta ákvæði sé<br />

uppfyllt. fyllt. Hluti þeirra veltir því þannig ekki einu sinni fyrir sér hvort<br />

ákvæðið sé uppfyllt eða ekki, enda er greinilegt, a.m.k. í sumum svörum,<br />

að það sé oft háð því hvort bygging sé einföld eða flókin hvort gengið sé<br />

eftir þessari áritun eða ekki.<br />

Ekki virt<br />

• „Það vantar almennt á að þetta ákvæði sé almennt uppfyllt.“ uppfyllt<br />

• „Almennt vantar að aðalhönnuður áriti sérteikningar til staðfestingar á<br />

samræmi.“<br />

Almennt virt<br />

• „Almennt virt þó ber á að einhverjir vilji nota stimpil, en því er þá<br />

hafnað.“<br />

Bæði og<br />

• „Ekki fylgt eftir vegna sérteikninga einbýlishúsa en í stærri húsum er<br />

þessu fylgt eftir.“<br />

• „Já, varðandi öll meiri háttar hús en síður vegna sumarhúsa.“<br />

• „Geng eftir því í stærri verkum, verkum ekki smærri.“<br />

Áritar hönnuður aðaluppdráttar,<br />

séruppdrætti til staðfestingar á<br />

samræmi milli uppdrátta?<br />

Nei<br />

44%<br />

• „Þegar um er að ræða stórar byggingar/atvinnuhúsnæði er gengið eftir<br />

þessu.“<br />

„Sá sem áritar<br />

aðaluppdrátt ber<br />

ábyrgð á því að<br />

samræmi sé milli<br />

aðaluppdrátta og<br />

séruppdrátta af<br />

hlutaðeigandi<br />

byggingu og skal<br />

hann árita þá því<br />

til staðfestingar<br />

...“<br />

(Bygg.reglug. gr. 17.2)<br />

„Hönnuður<br />

aðaluppdráttar<br />

ber ábyrgð<br />

gagnvart<br />

byggingaryfirvöldum<br />

á því<br />

að séruppdrættir<br />

séu í samræmi<br />

innbyrðis eftir<br />

því sem við á, ...“<br />

(Bygg.reglug. gr. 17.3)

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!