16.11.2012 Views

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

9.02 Aðstoð vegna stjórnvaldsúrræða<br />

Þær greinar byggingarreglugerðar sem vitnað er í hér til hliðar á<br />

síðunni varða allar úrræði byggingarfulltrúa vegna brota. Kannað<br />

var sérstaklega hvort byggingarfulltrúar teldu sig hafa aðstöðu til að<br />

framfylgja fylgja ákvæðum þessara greina reglugerðarinnar.<br />

Fyrst var spurt hvort byggingarfulltrúar nytu lögfræðiaðstoðar þegar<br />

beita þyrfti þeim úrræðum sem byggingarreglugerð heimilar að beitt<br />

sé gagnvart brotum.<br />

Nýtur þú aðstoðar lögfræðings<br />

við úrlausn mála sem varða þær<br />

greinar reglugerðar sem vitnar er<br />

til hér að ofan?<br />

Já<br />

94%<br />

Já<br />

76%<br />

Nei<br />

24%<br />

Telur þú að þörf á verklagsreglum<br />

eða leiðbeiningum fyrir byggingar-<br />

fulltrúa varðandi það hvernig og<br />

hvenær er hægt að beita<br />

þvingunarúrræðum?<br />

Nei<br />

6%<br />

Eins og fram kemur í<br />

myndritinu hér til hliðar<br />

njóta 76% byggingarfulltrúa<br />

slíkrar aðstoðar.<br />

Allir byggingarfulltrúar<br />

svöruðu spurningunni.<br />

Síðan var kannað hvort<br />

byggingarfulltrúar teldu<br />

þörf leiðbeininga eða<br />

aðstoðar varðandi það<br />

hvernig og hvenær er<br />

hægt að beita þvingunarúrræðum.<br />

• Nær allir byggingarfulltrúar<br />

eða um 94%<br />

þeirra telja þörf slíkra<br />

leiðbeininga.<br />

Niðurstöðurnar koma í<br />

sjálfu sér ekki á óvart þar<br />

sem mjög oft hefur komið<br />

fram í þessari skýrslu að<br />

byggingarfulltrúar telji<br />

sig hafa takmörkuð<br />

úrræði til að framfylgja ákvæðum byggingarreglugerðarinnar. byg<br />

Fram<br />

hafa komið allnokkrar ábendingar um nauðsyn þess að þeim séu<br />

veitt frekari úrræði en þeir hafa í dag.<br />

„Sé Sé ásigko ásigkomulagi,<br />

frágangi, notkun,<br />

umhverfi eða viðhaldi<br />

húss eða annars<br />

mannvirkis ábótavant<br />

eða af því stafi hætta að<br />

mati byggingarfulltrúa<br />

og/eða<br />

slökkviliðsstjóra, eða<br />

ekki gengið frá því<br />

samkvæmt samþykktum<br />

uppdráttum og<br />

byggingarlýsingu, skal<br />

hann gera eigan eiganda eða<br />

umráðamanni þess<br />

aðvart og leggja fyrir<br />

að bæta úr því sem<br />

áfátt er er.“<br />

(Bygg.reglug. gr. 61.5)<br />

„Sé ásigkomulagi,<br />

viðhaldi eða frágangi<br />

húss eða annars<br />

mannvirkis eða lóðar<br />

þannig háttað að hætta<br />

geti stafað aaf<br />

eða<br />

húsnæði sé<br />

heilsuspillandi og/e og/eða<br />

óhæft til íbúðar og<br />

eigandi (lóðarhafi,<br />

umráðamaður) sinni<br />

ekki áskorun<br />

byggingarfulltrúa eða<br />

slökkviliðsstjóra um<br />

úrbætur getur<br />

sveitarstjórn ákveðið<br />

dagsektir ...“<br />

(Bygg.reglug. gr. 61.6)<br />

„Ef byggingarnefnd<br />

eða byggingarfulltrúi<br />

telja að útlit húss eða<br />

annars mmannvirkis<br />

sé<br />

mjög ósnyrtilegt eða<br />

óviðunandi á annan<br />

hátt, eða að óþrifnaður<br />

stafi af og eigandi<br />

sinnir ekki áskorun<br />

nefndarinnar/bygginga<br />

rfulltrúa um úrbætur<br />

getur hún látið<br />

framkvæma á hans<br />

kostnað þær<br />

endurbætur er hún telur<br />

nauðsynlega<br />

nauðsynlegar.“<br />

(Bygg.reglug. gr. 61.7)

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!