16.11.2012 Views

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

5.10 Samræming á ferli umsóknar og útgáfu byggingarleyfis<br />

Eftirfarandi spurning var borin upp um byggingarleyfið: Telur þú þörf<br />

samræmingar milli embætta á þáttum er varða umsókn um og útgáfu<br />

byggingarleyfis?<br />

• Um 68% svöruðu jákvætt.<br />

Telur þú þörf samræmingar<br />

milli embætta á þáttum er<br />

• Um 17% svöruðu neikvætt. neikvætt<br />

varða umsókn um og útgáfu<br />

• Um 15% svöruðu ekki. .<br />

byggingarleyfis?<br />

Neikv.<br />

Dæmi um svör:<br />

• „Það þarf samræmdar leiðbeiningar, helst<br />

handbók með góðum leiðbeiningum. Einnig<br />

Jákv.<br />

svör<br />

68%<br />

svör<br />

17%<br />

þarf að samræma öll eyðublöð eyðublöð.“<br />

Svara<br />

• „Hafa þarf í huga, við samræmingu, að<br />

embættin skiptast hugsanlega í tvær<br />

ekki<br />

15%<br />

fylkingar. Annars vegar mjög víðfeðm víðfe embætti með einum byggingarfulltrúa. lltrúa.<br />

Síðan embætti í þéttbýli sem hafa afmarkaðri kjarna. Það er ekki víst að öll<br />

aðstaða sé þannig að sömu ráðleggingar eða sama afstaða gildi fyrir báðar<br />

tegundirnar.“<br />

5.11 Leiðbeiningar eða aðstoð vegna útgáfu byggingarleyfis<br />

Spurt Spurt var var hvort byggingarfulltrúar þyrftu sérstakar leiðbeiningar leiðbeiningar eða aðstoð vegna<br />

útgáfu byggingarleyfis. Spurningin var: Telur þú að byggingarfulltrúar þarfnist<br />

aðstoðar/ leiðbeininga vegna mála tengdum útgáfu byggingarleyfis?<br />

• Um 53% svöruðu jákvætt. jákvætt<br />

• Um 32% svöruðu neikvætt. neikvætt<br />

• Um 15% svöruðu ekki. .<br />

Svör við spurningunni eru mjög áþekk svörum<br />

við spurningunni á undan. Þá helst að þörf sé<br />

leiðbeininga eða ráðgjafar sem tryggt gæti aukna<br />

samræmingu á störfum embætta.<br />

Dæmi um svör:<br />

• „Tel að leiðbeiningar eigi að vera fyrir hendi<br />

vegna allra afgreiðslna byggingarfulltrúa. Þá<br />

helst aðgengilegar á netinu. netinu.“<br />

• „Helst að gerð séu samræmd eyðublöð af<br />

yfirvöldum byggingarmála.“<br />

byggingarmála<br />

Telur þú að byggingarfulltrúar<br />

þarfnist aðstoðar/ leiðbeininga<br />

vegna mála tengdum útgáfu<br />

byggingarleyfis.<br />

Já<br />

53%<br />

• „Helst að haldin séu námskeið eða slík fræðsla sem kæmi inn á þessa þætti. .“<br />

Nei<br />

32%<br />

• „Ef „Ef um er er að að ræða ræða stórar framkvæmdir framkvæmdir hjá minni minni embættum þá er heppilegt að<br />

geta fengið tímabundna aðstoð Einnig væri æskilegt að geta leitað til einhverra<br />

ákveðinna samskiptaaðila þegar upp koma vafamál.“<br />

Svara<br />

ekki<br />

15%

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!