16.11.2012 Views

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Burðarvirkisuppdrættir<br />

Hvað burðarvirkisuppdrætti varðar þá er eitthvað um að þeir séu ekki samþykktir<br />

við fyrstu yfirferð. Hér telja um 13% byggingarfulltrúa að þeir samþykki í<br />

kringum 20-35% allra slíkra uppdrátta eftir fyrstu yfirferð. Rétt tæp 80% telja<br />

síðan að yfir 65%-100% slíkra uppdrátta séu að jafnaði samþykkt eftir fyrstu<br />

yfirferð.<br />

Hvað áætlar þú að hátt hlutfall burðarvirkisuppdrátta sé afgreitt án<br />

athugasemda eftir fyrstu yfirferð af hálfu byggingarfulltrúa?<br />

13%<br />

9%<br />

39%<br />

Lagnauppdrættir<br />

Hvað lagnauppdrætti varðar sýnir eftirfarandi myndrit um lagnauppdrætti ívið betri<br />

útkomu en áður sást vegna burðarvirkisuppdrátta.<br />

Almennt má segja um þau dæmi sem sýnd eru í þessari grein að þau gefi til kynna<br />

að algengt sé að byggingarfulltrúar neiti að samþykkja uppdrætti löggiltra hönnuða,<br />

telji þá ófullnægjandi. Af þessum dæmum hlýtur einnig að vera dregin sú ályktun<br />

að yfirferð byggingarfulltrúa sé nokkuð mismunandi, ella kæmi vart fram slíkt<br />

misvísandi álit.<br />

63<br />

26%<br />

13%<br />

Frá 20%- 35% Frá 60%-65% Frá 65%-80% Frá 85% til 90% Frá 95% til<br />

100%<br />

13%<br />

Hvað áætlar þú að hátt hlutfall lagnauppdrátta sé afgreitt án<br />

athugasemda eftir fyrstu yfirferð af hálfu byggingarfulltrúa?<br />

17%<br />

43%<br />

26%<br />

Frá 20%- 50% Frá 60%-75% Frá 80% til 90% Frá 95% til 100%

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!