16.11.2012 Views

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

6.06 Byggingarreglugerð 18. grein<br />

Um aðaluppdrætti er fjallað í 18. grein byggingarreglugerðar. Greinin kveður á um<br />

alla helstu þætti sem ber að sýna á aðaluppdráttum. Einnig er þar fjallað um<br />

byggingarlýsingu og gerð grein fyrir því um hvað hún skuli fjalla. Krafa er þar<br />

m.a. um að gerð sé grein fyrir brunavörnum, loftræsingu lokaðra rýma o.fl.<br />

Hönnuðum aðaluppdrátta ber að sjálfsögðu að tryggja að framlögð hönnunargögn<br />

uppfylli þessi ákvæði byggingarreglugerðar.<br />

Kannað var hjá byggingarfulltrúum<br />

hvort þeir teldu almennt að svo væri.<br />

Hönnuðir fá ekki alvonda útreið hjá<br />

byggingarfulltrúum hvað þetta varðar.<br />

Um 62% byggingarfulltrúa telja að<br />

26%<br />

alltaf eða oft sé á aðaluppdráttum gerð<br />

fullnægjandi grein fyrir þeim þáttum<br />

6%<br />

12%<br />

sem þar ber að sýna. Reyndar telja<br />

byggingarfulltrúar að hönnuðir skiptist<br />

nokkuð í tvo hópa, sumir skila að<br />

Já alltaf Oft Stundum Nei aldrei<br />

jafnaði fullnægjandi gögnum en öðrum virðist ekki eins létt að ganga frá gögnum á<br />

fullnægjandi hátt.<br />

Spurðir um hvað helst væri að nefndu byggingarfulltrúar nokkur dæmi:<br />

• „Algengt að hús eru sett út fyrir byggingarreit, bílastæði ekki í samræmi við<br />

skipulag og staðsetning sorpgeymslu röng eða að ekki sé gerð grein fyrir<br />

staðsetningu hennar. Kótasetningu á lóðarblað oft ábótavant. Teikningar af lóð<br />

og hvernig hún er formuð við og út frá mannvirki er stundum ófullnægjandi.“<br />

• „Það getur verið mjög breytilegt, varðar flesta þætti en ekkert eitt sérstaklega.“<br />

• „Byggingarlýsing er mjög oft ófullkomin. Ekki gerð grein fyrir lagnaleiðum og<br />

ófullnægjandi grein gerð fyrir loftun.“<br />

• „Oft er greinargerð mjög ábótavant, einnig byggingarlýsingu svo og merkingum<br />

uppdrátta.“<br />

• „Vantar inntök fyrir veitur, þeir sýna ekki sorpgeymslur, sýna ekki nærliggjandi<br />

mannvirki á afstöðumynd, leiksvæði barna vantar og oft vantar skýringar.“<br />

• „Brunavörnum ábótavant, málsetning ófullnægjandi, inntök vantar,<br />

rafmagnstafla ekki staðsett, upplýsingar um þakhalla vantar, oft aðeins gefinn<br />

kóti mænis og þakskeggs, ekki gerð fullnægjandi grein fyrir hurðarbreiddum.“<br />

• „Oft vantar eða er illa unnið allt varðandi afmörkun fasteigna sem sótt er um<br />

breytingu á, einnig vantar þar oft samþykki meðeigenda.“<br />

• „Vantar oft að gerð sé grein fyrir loftræsingu og eldvörnum.“<br />

51<br />

Gera hönnuðir fullnægjandi grein fyrir öllum<br />

þeim þáttum sem ber að sýna á<br />

aðaluppdráttum samkv. 18. gr. byggingarreglugerðar?<br />

56%

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!