16.11.2012 Views

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

5.06 Gildistími byggingarleyfis<br />

Kannað var hvort tímafrestir byggingarleyfa og tímafrestir vegna<br />

byggingarframkvæmda séu virtir. Einnig hvort þeir séu túlkaðir á<br />

samræmdan hátt.<br />

Niðurstaðan er nokkuð afgerandi. Það er ekki hægt að draga aðra<br />

ályktun af svörum en þá að þessum ákvæðum sé fremur lítið beitt.<br />

• Rétt um helmingur byggingarfulltrúa beitir ekki þessum ákvæðum.<br />

• Hinn helmingurinn beitir nánast aðeins grein 14.1. Þá þannig að ef<br />

framkvæmdir hefjast ekki innan 12 mánaða má frá útgáfu<br />

byggingarleyfis er eitthvað um að byggingarleyfi sé fellt úr gildi<br />

og mönnum gert að sækja um það að nýju nýju.<br />

• Mjög lítið er fylgst með því hvort tímamörk sem tilgreind eru í<br />

greinum 14.2 og 14.3 séu virt, enda er þeim ákvæðum sjaldan beitt.<br />

Gagnvart ákvæðum greina 14.2 og 14.3 er helst um það að ræða að<br />

Er ákvæðum um tímafresti í<br />

13. og 14. gr. bygg.reglug reglug.<br />

almennt beitt?<br />

Nei<br />

47%<br />

Já<br />

47%<br />

Svara<br />

ekki<br />

6%<br />

• „Við úthlutun lóða er gefinn frestur til að a leggja inn teikningar og<br />

síðan að framkvæmdir hefjist innan árs. Falli einhver af frestunum<br />

á tíma er lóðin auglýst að nýju. Eftir að framkvæmd er hafin, hefur<br />

því þó ekki verið fylgt eftir að vera með aðgerðir ef frestir riðlast<br />

og framkvæmdum utanhúss sé ekki lokið innan þess tíma sem<br />

lóðarsamningur segir til um.“ um<br />

• „Beiti þessum ákvæðum en það er alltaf litið til aðstæðna. aðstæðna Þannig<br />

að þetta ákvæði getur oft verið túlkað mjög rúmt.“<br />

• „Byggjendum er gert að standa við alla fresti.“ fresti<br />

byggingarfulltrúar bregðist við<br />

þegar þeir einstaklingar sem mestan<br />

ama hafa af framkvæmdum eða því<br />

að verk taki langan tíma kvarti og<br />

veki athygli byggingarfulltrúans á<br />

málinu. Rétt er þó að taka fram að<br />

einstaka byggingarfulltrúar segjast<br />

beita öllum þessum ákvæðum.<br />

Dæmi um svör sem bárust vegna<br />

fyrirspurnar um tímafresti eru<br />

yfirleitt á þennan veg:<br />

• „Beiti þessu ekki nema ákvæði greinar 14.2 um stöðvun<br />

framkvæmda.“<br />

„Staðfesting Staðfesting<br />

sveitarstjórnar<br />

fellur úr gildi hafi<br />

byggingarleyfi ekki<br />

verið gefið út innan<br />

12 mánaða mánaða.“<br />

(Bygg.reglug. gr. 13.3)<br />

„Byggingarleyfi<br />

Byggingarleyfi<br />

fellur úr gildi hafi<br />

byggingarframkvæmdir<br />

ekki<br />

hafist innan 12<br />

mánaða frá útgáfu<br />

þess þess.“<br />

(Bygg.reglug. gr. 14.1)<br />

„Nú Nú stöðvast<br />

byggingarframkvæmdir<br />

í eitt<br />

ár eða lengur og<br />

getur sveitarstjórn<br />

þá fellt<br />

byggingarleyfið úr<br />

gildi gildi.“<br />

(Bygg.reglug. gr. 14.2)<br />

„Hafi Hafi byggingarframkvæmdir<br />

stöðvast í tvö ár<br />

hið skemmsta<br />

getur sveitarstjórn,<br />

að tillögu<br />

byggingarnefndar<br />

með sex mánaða<br />

fyrirvara, lagt<br />

dagsektir á<br />

byggingarleyfishafa,<br />

sbr. gr gr. 210<br />

eða tekið<br />

ófullgerðar<br />

byggingarframkvæmdir<br />

eignarnámi ...“<br />

(Bygg.reglug. gr. 14. 14.3)<br />

„Sveitarstjórn Sveitarstjórn er<br />

heimilt að setja<br />

ítarlegri reglur um<br />

byggingarhraða<br />

byggingarhraða.“<br />

Bygg.reglug. gr. 14. 14.4)

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!