16.11.2012 Views

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Nefnd voru nokkur dæmi um vel þekkta galla<br />

• „Leki með gluggum hefur aukist, þá almennt með öllum þáttum gluggans:<br />

ísetningu gluggans, samskeytum pósta og karma, þéttingum glers.“<br />

• „Það hefur nokkrum sinnum komið fyrir að frosið hafi í lögnum einingahúsa.“<br />

• „Hljóðmengun eykst, ekki er litið nægjanlega vel til hljóðeinangrunar.“<br />

• „Ekki tekið tillit til veðurs á svæðinu svo að flasningar eru ekki rétt<br />

frágengnar.“<br />

• „Lekavandamál er algengt, bæði þak og gluggar.“<br />

• „Það ber nokkuð á hirðuleysi varðandi frágang loftunar á þaki.“<br />

• „Skortir oft á fullnægjandi frágang á samskeytum rakavarnarlags.“<br />

• „Ófullnægjandi hönnun og ófullnægjandi efnisval er oft orsök galla.“<br />

• „Léleg vinnubrögð, sérstaklega á frágangsvinnu. Oft bara hreint fúsk.“<br />

• „Oft eru gallar vegna innfluttra húsa, sem mörg eru ekki í lagi.“<br />

11.02 Hvaða leið mætti fara til að draga úr byggingargöllum?<br />

Spurðir um leiðir til að koma í veg fyrir galla benda menn að sjálfsögðu á að bætt<br />

vinnubrögð séu eðlileg leið að því marki. Einnig að hönnuðir og verktakar þurfi að<br />

vera betur meðvitaðir um veðurfar á því svæði sem þeir eru að vinna á og verði að<br />

taka tillit til þess.<br />

Þar sem byggingarhraða er stundum kennt um aukna galla er lenging hans að<br />

sjálfsögðu leið sé um að ræða skemmdir sem orsakast af of miklum hraða.<br />

Bent var á nokkur atriði<br />

• „Betri vinnubrögð og auðveldara aðgengi að tryggingarfé meistara og<br />

byggingarstjóra.“<br />

• „Vandaðri hönnun og bættur frágangur flatra þaka.“<br />

• „Almennt bætt vinnubrögð og tryggja að verktakar vinni alltaf eftir<br />

hönnunargögnum.“<br />

• „Ítarlegri skilgreining á ábyrgðarþáttum byggingarstjóra. Það er ekki látið reyna<br />

nægilega á ábyrgð þeirra.“<br />

• „Skýrari leiðbeiningar og handbækur til byggingaraðila, hönnuða, verktaka og<br />

úttektaraðila.“<br />

• „Bætt efnisval og að gengið sé eftir kröfunni um vottun. Teknar séu reglulegar<br />

stikkprufur og fylgst betur með þessum markaði.“<br />

• „Minni byggingarhraða og betra innra eftirlit meistara og byggingarstjóra.“<br />

• „Betri vinnubrögð, sérstaklega er oft um það að ræða að iðnmeistarar hafi ekki<br />

nægjanlegt eftirlit með starfsmönnum.“<br />

• „Byggingarfulltrúi fái úrræði til að taka á slæmum vinnubrögðum,“<br />

• „Að efla daglegt eftirlit með framkvæmdinni, af hálfu byggingarstjóra og<br />

iðnmeistara. Auka einnig faglegan metnað þessara manna.“<br />

120

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!