16.11.2012 Views

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

6.15 Yfirferð óháðra aðila yfir hönnunargögn<br />

Talsvert er um að byggingarfulltrúar nýti þá heimild sem þeir hafa til að láta<br />

yfirfara útreikninga og hönnunargögn með tilvísun tilv til ákvæða greinar 23.3.<br />

Eins og kemur fram í myndriti á þessari blaðsíðu virðist rétt um helmingur<br />

byggingarfulltrúa hafa nýtt sér þessa heimild. Þegar spurt er hvort þeir telji<br />

eðlilegt að beita þessu ákvæði fást svör nokkuð á þennan veg:<br />

Mikilvægt<br />

• „Því er beitt eftir þörfum. Það er háð aðstæðum hvort og hvenær því er<br />

beitt. Heppilegast er að það sé byggingarfulltrúi sem metur sjálfur<br />

hvenær þörf er á því að beita þessu ákvæði.“<br />

• „Þegar þannig stendur á, á t.d. í<br />

flóknum verkum, er eðlilegt að<br />

byggingarfulltrúi geti gripið til<br />

þessa ákvæðis.“<br />

• „Þetta ákvæði er mikilvægt t.d.<br />

þegar byggingarfulltrúi gerir<br />

athugasemdir við hönnunargögn<br />

og upp kemur ágreiningur. Þá er<br />

mjög mikilvægt að geta gripið til<br />

þessa ákvæðis og fengið óháð<br />

mat þriðja aðila.“<br />

Neikvæð svör<br />

• „Nei, ég tel að ekki sé eðlilegt að<br />

beita því. Hönnuðir eiga að bbera<br />

fulla ábyrgð á verkum sínum.“ sínum.<br />

Hefur þú falið löggiltum<br />

hönnuði að fara yfir og<br />

samþykkja hönnunargögn<br />

með tilvísun til greinar 23.3?<br />

Nei<br />

50%<br />

Já<br />

50%<br />

„Sé um sérstök eða<br />

vandasöm<br />

burðarvirki að<br />

ræða getur<br />

byggingarfulltrúi<br />

krafist þess að<br />

löggiltur<br />

burðarvirkishönnuður<br />

fari yfir<br />

og samþykki<br />

útreikninga og<br />

burðarvirkisuppdrætti<br />

á<br />

kostnað<br />

byggingarleyfishafa.“<br />

(Bygg.reglug. gr. 23.3)

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!