16.11.2012 Views

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

En nánari afstaða til þess hvort það<br />

efni sem keypt var til hússins uppfylli<br />

kröfur staðla og reglugerða liggur ekki<br />

fyrir því að umsagnaraðilinn staðfestir<br />

Þegar þú ferð fram á vottun vöru,<br />

færðu þá afhent fullnægjandi gögn?<br />

ekki eiginleika byggingarvöru.<br />

59%<br />

Yfirferð hans vegna eininga- eininga og<br />

stálgrindarhúsa er fremur í ætt við<br />

starfsemi prófhönnuða en starfsemi<br />

þess sem sinnir vöruvottun.<br />

Þrátt fyrir þessa athugasemd skal tekið<br />

fram að þessi yfirferð yfir gögnin er<br />

15%<br />

9% 6%<br />

12%<br />

mjög mikilvæg. Með henni hefur<br />

ástand hönnunargagna vegna<br />

einingahúsa verið bætt verulega og í<br />

Alltaf Oftast Sjaldan Aldrei Svara<br />

ekki<br />

einhverjum tilvikum vikum hefur sjálfsagt sjálfsagt verið komið komið í í veg veg fyrir að ófullnægjandi<br />

mannvirki hafi verið reist.<br />

• En ef ná á ásættanlegum tökum á þessu málefni þarf að samræma betur afstöðu,<br />

túlkun og vinnubrögð umsagnaraðilans og byggingareftirlitsins.<br />

Nokkrar athugasemdir og fræðileg dæmi sem komu fram<br />

• „Ég fæ umsögn um að einingahús sé í lagi. Auðvitað er umsögnin bara um<br />

hönnunargögnin, enda nda er það svo svo að að þegar þegar efnisgámurinn kemur kemur á staðinn getur<br />

allt allt annað annað komið komið út út úr honum. honum. Þá byrjar baráttan við byggjandann sem<br />

auðvitað að flaggar jákvæðri umsögn.“ umsögn<br />

• „Það „Það er þörf á á að að kannað sé hjá hjá þeim sem flytja inn byggingarefnið hvað þeir<br />

eru að flytja inn og þeim sé gerð grein fyrir reglunum og að þeir verði látnir<br />

bera ábyrgð.“<br />

• „Sérstaklega er mikilvægt þegar um er að ræða vöru eða byggingarhluta sem er<br />

sambyggður sambyggður eða eða lokaður lokaður á einhvern þann hátt hátt að uppbyggingin sést ekki, að<br />

hægt sé að tryggja að slík vara sé alltaf vottuð.“ vottuð<br />

10.03 Ýmislegt varðandi vottanir og umsagnir<br />

Að Að mati byggingarfulltrúa byggingarfulltrúa er er misbrestur á því að fyrirtæki sem selja<br />

byggingarvörur hafi undir höndum<br />

fullnægjandi upplýsingar um þær vörur sem<br />

þau selja. Að minnsta kosti er það ekki<br />

reynsla þeirra að almennt gangi fljótt og vel að<br />

Telur þú þörf á verklags-<br />

reglum eða leiðbeiningum<br />

vegna túlkunar á vottunum?<br />

fá slíkar upplýsingar. Komið hefur fyrir að<br />

slík gögn hafi verið fallin úr gildi vegna aldurs<br />

þegar þau loksins bárust. .<br />

Já<br />

91%<br />

Eitthvað mun þó vera mismunandi hvað<br />

seljendur eru slæmir hvað þetta varðar, en<br />

sumir þeirra eru sagðir mjög erfiðir viðfangs viðfang<br />

og virðast komast upp með það.<br />

Svara<br />

ekki<br />

9%

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!