16.11.2012 Views

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

6.17 Samþykkt uppdrátta<br />

Byggingarfulltrúar voru spurðir hvort þeir hefðu<br />

skoðun á því hve hátt hlutfall uppdrátta væri<br />

samþykkt að lokinni fyrstu yfirferð þeirra – um það<br />

bil 71% þeirra kvaðst hafa skoðun á því. Þeir sem<br />

svöruðu á þann hátt voru spurðir frekar. Þá um það<br />

hve hátt hlutfall aðaluppdrátta, byggingaruppdrátta,<br />

burðarvirkisuppdrátta og lagnauppdrátta væri væ<br />

samþykkt af þeim eftir fyrstu yfirferð.<br />

Svör Svör eru birt á á þessari og og næstu tveim blaðsíðum. Byggingarfulltrúarnir voru<br />

spurðir spurðir þannig þannig að að svör svör byggja á tilfinningu þeirra fyrir málinu en ekki mældum<br />

staðreyndum, þ.e.a.s. hvað þeir telja að hátt hlutfall framlagðra gagna sé afgreitt og<br />

samþykkt án athugasemda eftir fyrstu yfirferð. Af þessum sökum eru svörin, sem<br />

birt eru í þessari grein, flokkuð í fá og nokkuð gróf þrep.<br />

Í fjórum myndritum hér á eftir koma fram svör byggingarfulltrúa. Þeim er eins og<br />

áður sagði skipt í fá og nokkuð gróf þrep - Vegna lagnauppdrátta í fjögur þrep, þar<br />

sem svör þar gáfu ekki tilefni til þess að þrepin yrðu fleiri. Vegna allra annarra<br />

hönnunargagna er svörum skipt í fimm þrep.<br />

Tölurnar á láréttum ás myndrita eru svör byggingarfulltrúa um áætlað hlutfall<br />

samþykktra samþykktra uppdrátta. uppdrátta. Súlurnar sýna hlutfall byggingarfulltrúa sem gefa svar<br />

innan þess sviðs sem tilgreint er á lárétta ásnum. ásnum<br />

Dæmi: Varðandi fremstu fremstu súluna á á myndritinu myndritinu yfir aðaluppdrætti; aðaluppdrætti; þá þá nefndu nefndu 25%<br />

25%<br />

byggingarfulltrúa töluna 3%, töluna 15% eða einhverja tölu þar á milli. Talan 3%<br />

er því lægsta tala sem var nefnd en 15% er sú hæsta.<br />

Samsvarandi gildir fyrir öll önnur þrep – hæsta og lægsta tala er birt, önnur svör<br />

geta legið þar á milli.<br />

Aðaluppdrættir<br />

25%<br />

Hvað áætlar þú að hátt hlutfall aðaluppdrátta sé afgreitt án<br />

athugasemda eftir fyrstu yfirferð af hálfu byggingarfulltrúa?<br />

17%<br />

8%<br />

Hefur þú skoðun á því hve<br />

hátt hlutfall uppdrátta er að<br />

jafnaði samþykktur án<br />

athugasemda?<br />

33%<br />

Nei<br />

29%<br />

17%<br />

Frá 3% til 15% Frá 20% til 40% Um 50% Frá 70% til 90% Frá 98% til<br />

100%<br />

Já<br />

71%

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!