16.11.2012 Views

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Myndritið hér að framan sýnir að 29-52% byggingarfulltrúa telja að oft sé um það<br />

að ræða að ekki sé gerð fullnægjandi grein fyrir efniskröfum í hönnunargögnum,<br />

þótt mismunandi algengt sé, þá háð tegund hönnunargagna.<br />

Myndritið sýnir sömuleiðis að á bilinu 45-58% byggingarfulltrúa telja það stundum<br />

koma fyrir að ekki sé gerð fullnægjandi grein fyrir efniskröfum.<br />

Að lokum er um að ræða þá byggingarfulltrúa sem telja sjaldgæft að hönnuðir geri<br />

ekki fullnægjandi grein fyrir efniskröfum. Sá hópur telur um 3-19% allra<br />

byggingarfulltrúa.<br />

Telja verður með tilvísun til svars byggingarfulltrúa að ástandið gæti vissulega<br />

verið betra í þessum málum. Það er í raun vart ásættanlegt, t.d. gagnvart<br />

burðarþols- og lagnauppdráttum, að um 30% byggingarfulltrúa telji að það komi<br />

oft fyrir að hönnuðir geri ófullnægjandi grein fyrir efniskröfum. Ekki batnar<br />

ástandið síðan þegar byggingarlýsingar eru skoðaðar en þar telur helmingur<br />

byggingarfulltrúa oft skorta á að efnislýsingar séu fullnægjandi.<br />

Enginn byggingarfulltrúi svaraði á þann veg að hann teldi að alltaf væri gerð<br />

ófullnægjandi grein fyrir efniskröfum í hönnunargögnum. Þannig að augljóst er að<br />

talsverður hluti hönnuða sinnir þessu máli á fullnægjandi hátt að mati<br />

byggingarfulltrúa.<br />

56

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!