16.11.2012 Views

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

8.02 Áfangaúttektir<br />

Byggingarreglugerð gerir ráð fyrir að áfangaúttekt byggingarfulltrúa fari<br />

fram á öllum verkþáttum sem taldir eru upp í 48. grein reglugerðarinnar.<br />

Í myndriti hér neðar á síðunni kemur fram hve oft, hlutfallslega,<br />

byggingarfulltrúar sjálfir telja sig eða aðra starfsmenn sinna embætta fara í<br />

slíkar úttektir. En það að tryggja að þessar úttektir fari fram er að<br />

sjálfsögðu einn af mikilvægari þáttum í starfsemi embætta byggingarfulltrúa.<br />

Hve hátt hlutfall byggingarfulltrúa tekur alltaf út eftirfarandi verkþætti?<br />

Jarðvegsgrunnur<br />

Undirstöðuveggir<br />

Lagnir í grunni<br />

Raka- og vindvarnarlög<br />

Botnplata og einangrun<br />

Járnalagnir<br />

Grindur og bitar í þaki<br />

Klæðning þaka<br />

Frágangur ystu klæðningar<br />

Hita- og hljóðeinangrun<br />

Neyslu- hitav., hita og kælik.<br />

Frár.-, regnvatns og þerrik.<br />

Stokkal. og íhl. loftr.- og lofth.<br />

Tæki og bún. loftr. og lofthit.<br />

Verkþ. varðandi eldvarnir<br />

Þættir varðandi aðg. fatlaðra<br />

21%<br />

21%<br />

36%<br />

41%<br />

39%<br />

45%<br />

56%<br />

62%<br />

62%<br />

70%<br />

73%<br />

70%<br />

76%<br />

76%<br />

72%<br />

• Nokkuð virðist mismunandi hve oft ýmsir verkþættir eru teknir út af<br />

hálfu byggingarfulltrúa. Greinilegt er þó að oftast fer fram úttekt á<br />

þáttum er varða eldvarnir. Þar sem um 82% byggingarfulltrúa segjast<br />

alltaf taka út þætti er varða eldvarnir. Einna síst virðist klæðning þaka<br />

og frágangur ystu klæðningar tekin út. Að jafnaði virðast um 21%<br />

byggingafulltrúa taka út slíka þætti.<br />

82%<br />

„Byggingarfulltrúi ...<br />

annast úttektir og<br />

eftirlit einstakra<br />

þátta<br />

byggingarframkvæmda<br />

eftir því sem<br />

nauðsyn krefur, svo<br />

og lokaúttekt<br />

fullbyggðs<br />

mannvirkis, og gefur<br />

út vottorð þar um<br />

....“<br />

(Byggi.reglug. gr. 9.4)<br />

„Byggingarfulltrúa<br />

er heimilt að fella<br />

niður úttekt á<br />

einstökum<br />

verkþáttum hjá<br />

iðnmeisturum sem<br />

starfað hafa í<br />

umdæmi hans í<br />

a.m.k. þrjú ár<br />

samfellt með sérlega<br />

góðum árangri að<br />

hans mati ...“<br />

(Byggi.reglug. gr. 49.1)<br />

„Heimilt er að veita<br />

hlutaðeigandi<br />

byggingarstjórum<br />

og/eða iðnmeisturum<br />

leyfi til eigin úttekta<br />

á skilgreindum<br />

verkþáttum ...“<br />

(Byggi.reglug. gr. 49.2)

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!