16.11.2012 Views

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

5.14 Niðurstöður<br />

Nokkuð virðist vanta á að full samræming sé fyrir hendi vegna starfa tengdum<br />

þessum ferli umsóknar og útgáfu á byggingarleyfi. Í það minnsta lýsa<br />

byggingarfulltrúar oft á tíðum nokkuð misvísandi skoðun gagnvart spurningum í<br />

þessum kafla. Einnig virðist í einhverjum tilvikum þurfa meiri festu í þessi<br />

samskipti og að gerð sé skýrari grein fyrir ábyrgð gagnvart því að umsóknargögn<br />

uppfylli ávallt tilskildar kröfur. Jafnframt má ætlað að einfaldari og skilvirkari<br />

úrræða sé þörf þegar hönnuðir skila ítrekað ófullkomnum gögnum vegna umsóknar<br />

um byggingarleyfi.<br />

Af svörum byggingarfulltrúa má ætla að alla þátttakendur, byggingarfulltrúa,<br />

byggingarstjóra, hönnuði og byggjendur, virðist vanta fræðslu varðandi þessa þætti.<br />

Í kaflanum koma fram af þeirra hálfu atriði sem talin eru mikilvæg í þessu<br />

sambandi:<br />

Leiðbeiningar<br />

Það er heppilegt að fyrir hendi séu leiðbeiningar til dæmis í formi handbókar fyrir<br />

byggingarfulltrúa. Námskeið eru einnig talin heppileg. Vegna byggingarleyfis<br />

þarf ýmis eyðublöð, bæði vegna umsóknar og útgáfu þess. Æskilegt væri að þessi<br />

eyðublöð væru samræmd og aðgengileg rafrænt á einum stað.<br />

Huga þarf að því að minni embætti gætu þurft aðgang að sérstakri ráðgjöf þegar um<br />

umfangsmiklar framkvæmdir er að ræða.<br />

Einföldun reglna<br />

Heimild til þess að skilgreina verk eftir mikilvægi þarf að vera fyrir hendi þannig<br />

að verk sem teljast mjög minni háttar geti fengið einfaldari afgreiðslu af hálfu<br />

byggingarfulltrúa.<br />

Skýrari ábyrgð<br />

Skýrari reglur vantar um ábyrgð hönnuða á því að hönnunargögn sem þeir skila til<br />

byggingarfulltrúa séu fullnægjandi. Þá með það að markmiði að komið yrði í veg<br />

fyrir óþarfa margfalda yfirferð byggingarfulltrúa yfir gögn einstakra hönnuða.<br />

Einnig þarf að skilgreina lámarkskröfur hönnunargagna og einfaldari úrræði við<br />

brotum þegar afhent gögn uppfylla ekki lágmarkskröfu.<br />

Upplýsingagjöf<br />

Upplýsa þarf almenning betur um leyfisskyldu varðandi byggingar-framkvæmdir.<br />

Skýra þarf ítarlega hvað útgáfa byggingarleyfis felur í sér og hvað þarf að lágmarki<br />

til að gefa megi það út.<br />

Koma þarf á formlegri kynningu á útgáfu byggingarleyfis og þýðingu þess<br />

gagnvart öðrum yfirvöldum, t.d. gagnvart lögreglu. Þá hugsanlega til auðvelda það<br />

að stöðva framkvæmdir sem hafnar eru án tilskilinna leyfa.<br />

43

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!