16.11.2012 Views

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

6.23 Leiðbeiningar fyrir byggjendur, byggingarstjóra, hönnuði<br />

Spurning var lögð fram þar sem kannað er álit byggingarfulltrúa á því hvort<br />

einhverra leiðbeininga sé þörf vegna hönnunargagna, þá sérstaklega fyrir<br />

byggjendur, byggingarstjóra eða hönnuði. Spurningin var svohljóðandi:<br />

Er þörf leiðbeininga fyrir byggjendur, byggingarstjóra eða hönnuði vegna<br />

hönnunargagna?<br />

• Um 62% byggingarfulltrúa telja slíkar<br />

leiðbeiningar til bóta.<br />

• Um 30% telja ekki þörf leiðbeininga.<br />

• Um 9% svara ekki eða taka ekki afstöðu.<br />

Svörin að neðan eru valin til að gefa nokkuð<br />

lýsandi mynd af svörum byggingarfulltrúa.<br />

Þeim er skipt í tvo flokka. Annars vegar<br />

jákvæð og hins vegar neikvæð, þá gagnvart<br />

spurningunni eins og hún er lögð fram.<br />

Jákvæð svör<br />

• „Þá helst að tekið sé saman á einum stað yfirlit um það hvernig framsetning og<br />

frágangur hönnunargagna á að vera.“<br />

• „Já, þannig að húsbyggjendur fái leiðbeiningar um skil teikninga og yfirferð<br />

hönnunargagna. Þeim sé einnig gerð grein fyrir því að það tefji afgreiðslu mála<br />

ef skilmálar eru ekki virtir.“<br />

• „Það er helst þá að vakin sé athygli á því hvaða teikninga og deila sé þörf.“<br />

• „Það er mjög mikilvægt að almennar samræmdar upplýsingar liggi fyrir um<br />

kröfur um hönnunargögn og hvenær þarf að skila þeim. Einnig þarf að gera<br />

öllum þessum aðilum grein fyrir mikilvægi þess að allir viðeigandi þættir séu<br />

hannaðir.“<br />

• „Sérstaklega vantar oft að gerð sé nægjanlega vel grein fyrir þeim atriðum sem<br />

talin eru upp í 18. grein byggingarreglugerðar. Byggingarlýsingu er mjög oft<br />

ábótavant.“<br />

• „Það gæti verið æskilegt að til væru leiðbeiningar, sérstaklega fyrir fólk sem er<br />

að byggja í fyrsta og kannski eina skipti.“<br />

Neikvæð svör<br />

• „Nei, þetta virðist í nokkuð góðu horfi.“<br />

• „Nei, byggingarreglugerðin er alveg nægjanlega skýr.“<br />

• „Nei, við höfum nú þegar gefið út leiðbeiningar en það vantar fleiri staðla,<br />

almenn tæknileg leiðbeiningarblöð.“<br />

70<br />

Er þörf leiðbeininga fyrir<br />

byggjendur byggingarstjóra, eða<br />

hönnuði vegna hönnunargagna?<br />

62%<br />

Já, það væri til<br />

bóta<br />

29%<br />

Nei, ekki þörf á<br />

því<br />

9%<br />

Svara ekki

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!