16.11.2012 Views

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

6.25 Breyting á reglugerð varðandi hönnuði og hönnunargögn<br />

Spurning var lögð fram um það hvort byggingarfulltrúar teldu þörf breytinga á<br />

byggingarreglugerð vegna starfsemi hönnuða eða hönnunargagna. Spurningin<br />

hljóðaði þannig:<br />

Telur þú þörf á að breyta reglugerð vegna hönnuða og hönnunargagna Ef svo þá<br />

á hvaða hátt?<br />

• Um 38% byggingarfulltrúa telja<br />

slíkrar breytingar þörf.<br />

• Um 47% sjá ekki þörf á að breyta<br />

þáttum í byggingarreglugerð er varða<br />

hönnuði og hönnunargögn.<br />

• Um 15% taka ekki afstöðu eða svara<br />

ekki.<br />

Svör eru birt hér fyrir neðan, flokkuð<br />

eftir megináherslum. Eins og ávallt eru<br />

sýnd dæmigerð svör eða lýsandi útdráttur<br />

svara:<br />

Tímamörk, gæðahandbækur o.fl.<br />

• „Skilgreina þarf ítarlegar í reglugerð tímamörk vegna skila á teikningum.“<br />

• „Það vantar kröfu um gæðahandbækur hönnuða.“<br />

• „Það þarf að koma skýrar fram hvenær má leita til prófhönnuða.“<br />

Verksvið, réttindi og ábyrgð<br />

• „Það þarf að ítreka eða skýra nánar í reglugerð, að það sé alfarið á ábyrgð<br />

hönnuða að gögn sem lögð eru inn til byggingarfulltrúa séu fullnægjandi að<br />

gæðum.“<br />

• „Það þarf að skilgreina hönnunarþáttinn ítarlegar, þá sérstaklega starfsréttindi,<br />

hlutverk, ábyrgð og starfsvið hönnuða.“<br />

Yfirferð hönnunargagna<br />

• „Til að geta dregið úr yfirferð byggingarfulltrúa yfir hönnunargögn, t.d.<br />

tímabundið, er þörf á að embættunum sé veitt heimild til að vísa alfarið til<br />

ábyrgðar hönnuða á hönnunargögnum. Þá þannig að byggingarfulltrúa sé<br />

heimilt að stimpla uppdrætti sem móttekna og sleppa yfirferð.“<br />

Ítarlegri ákvæði um frágang hönnunargagna<br />

• „Ítarlegri ákvæði vantar um frágang á lóðaruppdráttum. Sama má reyndar<br />

einnig segja um frágang verkuppdrátta almennt.“<br />

• „Skýrari kröfur þurfa að vera í byggingarreglugerð um framsetningu á<br />

teikningum. Einnig er þörf á að tekið sé fram að byggingarlýsingar skuli vera<br />

tæmandi og þá hvernig tæmandi.“<br />

• „Skerpa þarf á 18. grein og láta hönnuði bera ábyrgð ef sú grein er ekki að fullu<br />

uppfyllt.“<br />

72<br />

Telur þú þörf á að breyta reglugerð<br />

vegna hönnuða og hönnunargagna?<br />

47%<br />

38%<br />

15%<br />

Já Nei enga Svara ekki

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!