16.11.2012 Views

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

7.02 Byggingarstjórar – samskipti<br />

Byggingarstjórar eru væntanlega þeir þátttakendur á vettvangi<br />

byggingarmála sem byggingarfulltrúar hafa hvað mest samskipti við.<br />

Eðlilega eru góð samskipti byggingarfulltrúa og byggingarstjóra því<br />

mikilvæg vegna starfs beggja. Til að kanna álit byggingarfulltrúa byggingar á<br />

þessum samskiptum og hvort vandamál komi þar upp var lögð fyrir þá<br />

eftirfarandi spurning:<br />

Hver eru helstu vandamál sem þú sem byggingarfulltrúi þarft að standa<br />

frammi fyrir vegna samskipta við eða vegna starfsemi byggingarstjóra?<br />

• Um 61% telur að upp<br />

komi vandamál.<br />

• Um 31% telur að slíkt sé<br />

óverulegt þegar eða ef<br />

það kemur fyrir.<br />

• Um 9% svara ekki.<br />

Eru fyrir hendi vandamál vegna starfsemi<br />

byggingarstjóra?<br />

Það koma<br />

upp<br />

vandamál<br />

61%<br />

Svara<br />

Svör byggingarfulltrúa við<br />

ekki<br />

9%<br />

spurningu um vandamál í<br />

samskiptum við byggingarstjóra og í hverju þau geta legið koma fram hér<br />

fyrir neðan. Svörin eru flokkuð í nokkra flokka. Eins og ávallt er birt<br />

megininntak svara:<br />

Vegna úttekta<br />

• „Að byggingarstjóri er ekki e viðstaddur við úttektir.“<br />

Óveruleg<br />

30%<br />

• „Þeir eru ekki allir nógu duglegir að kalla byggingarfulltrúa til<br />

úttekta.“<br />

Vegna vottunarmála<br />

• „Þeir passa ekki uppá að gengið sé eftir því af hálfu þess sem aflar<br />

efnisins að byggingarefnið sé vottað.“ vottað<br />

Þekkja ekki eigin ábyrgð<br />

• „Of algengt er að byggingarstjórar virðast ekki þekkja skyldu sína og<br />

þá ábyrgð sem þeir taka að sér. sér Hugsanlega þarf að auka upplýsingar<br />

til þeirra varðandi þessi atriði.“ atriði<br />

Er gengið eftir að bygg-<br />

• „Eftirlit þeirra á byggingarstað er ekki<br />

nægjanlegt. Þegar komið er að<br />

úttektum er of mikið um athugasemdir<br />

ingarstjóri sýni<br />

starfsréttindi<br />

tryggingar?<br />

fram á<br />

og<br />

vegna þess að vikið er frá teikningum<br />

án þess að heimild til slíks sé fengin.“<br />

• „Helst Helst vandamál ef fram koma gallar í<br />

byggingum, sérstaklega érstaklega þó þar sem<br />

Já<br />

94%<br />

þeir hafa ekki unnið samkvæmt<br />

samþykktum hönnunargögnum.<br />

hönnunargögnum.“<br />

Nei<br />

6%<br />

„Við stjórn<br />

byggingarframkvæmda<br />

hvers<br />

mannvirkis skal<br />

vera einn<br />

byggingarstjóri.“<br />

„Byggingarstjóri<br />

er framkvæmdarstjóribyggingarframkvæmda.<br />

Hann ræður<br />

iðnmeistara í<br />

upphafi verks með<br />

samþykki eigenda<br />

eða samþykkir<br />

ráðningu þeirra.“<br />

„Sá sem tekur að<br />

sér að vera<br />

byggingarstjóri ...<br />

skal tilkynna<br />

byggingarfulltrúa<br />

um það og<br />

framvísa jafnframt<br />

nauðsynlegum<br />

gögnum eða<br />

skilríkjum um að<br />

hann uppfylli þau<br />

skilyrði sem sett<br />

eru um byggingarstjóra.<br />

...<br />

Byggingar-fulltrúi<br />

lætur<br />

byggingarstjóra í<br />

té staðfestingu á<br />

því að hann sé<br />

byggingarstjóri<br />

við viðkomandi<br />

byggingarframkvæmdir<br />

enda séu<br />

formskilyrði<br />

uppfyllt ...“<br />

(Bygg.reglugerð úr<br />

31. og 32. gr.)

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!