16.11.2012 Views

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

8.12 Er heppilegt að embættin ráði skoðunarstofur skoðunarstofur í úttektir?<br />

úttektir?<br />

Könnuð var skoðun byggingarfulltrúa á því hvort æskilegt væri að ráða<br />

skoðunarstofur til úttekta. Spurningin sem lögð var fyrir þá er svohljóðandi:<br />

Telur Telur þú heppilegt að byggingarfulltrúaembættin ráði skoðunarstofur til að sinna<br />

úttektum í stað starfsmanna embættanna?<br />

embættan<br />

Nú þegar ráða reyndar einhver embættanna verktaka til úttekta. Yfirleitt eru það þá<br />

hönnuðir hönnuðir sem ráðnir ráðnir eru eru til þeirra þeirra starfa. starfa. Þeir Þeir hins hins vegar vegar starfa starfa væntanlega væntanlega ekki á<br />

sama hugmyndafræðilega grundvelli og faggiltar skoðunarstofur.<br />

Hér að neðan kemur fram álit nokkurra byggingarfulltrúa:<br />

Kæmi til greina<br />

• „Að sumu leyti ti heppilegt.<br />

Skoðunarstofur verða að<br />

starfa eftir föstum reglum<br />

og geta því ekki veitt<br />

afslátt frá gefnu mati.“<br />

• „Sé Sé ekkert athugavert við<br />

það. Fer er eftir eðli og<br />

umfangi fangi embættis hvað<br />

þarf að kaupa að.“<br />

• „Það fyrirkomulag gæti<br />

Svara<br />

virkað ágætlega á<br />

ekki<br />

þéttbýlissvæðum þar sem<br />

12%<br />

ekki fellur mikill ferðakostnaður á verkið í bland við allt hitt. Ég tel að<br />

byggingarfulltrúi byggingarfulltrúi þurfi eftir eftir sem sem áður að hafa virkt eftirlit með því hvernig<br />

skoðunarstofur sinna þessu verkefni.“ verkefni<br />

• „Væntanlega helst hjá<br />

vandasöm verkefni.“<br />

• „Þetta á að vera frjálst svo að menn geti valið.“<br />

Ekki æskilegt<br />

• „Ekki á því að það sé æskilegt.“ æskilegt<br />

Kæmi til<br />

greina<br />

38%<br />

• „Ekki heppilegt, en hugsanlega tímanna tíman tákn.“<br />

Telur þú heppilegt að byggingarfulltrúaembættin<br />

ráði skoðunarstofur til að sinna<br />

úttektum<br />

embættanna?<br />

í stað starfsmanna<br />

Ekki<br />

æskilegt<br />

50%<br />

stærri embættum, einnig í stórverkefnum og við sérs sérstök<br />

• „Tel það úttektarfyrirkomulag sem er í dag mjög mikilvægt og að það ætti ekki<br />

að minnka. Þetta er visst öryggi örygg fyrir húsbyggjendur. endur. Sé skoðunarstofuúttekt<br />

skoðunarstofuúttektin<br />

byggð á þeirri hugmyndafræði að ekki séu allar framkvæmdir skoðaðar heldur<br />

aðeins úrtak, þá tel ég að það sé ekki rétta stefna.“

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!