16.11.2012 Views

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

4.11 Breyting á starfsaðstöðu<br />

Eftirfarandi Eftirfarandi spurning spurning var lögð lögð fyrir byggingarfulltrúa í þeim tilgangi að fá álit<br />

þeirra á því hvort þörf væri einhverra breytinga á núverandi starfsaðstöðu:<br />

Er eitthvað varðandi embætti þitt eða starfsaðstöðu sem byggingarfulltrúa sem þú<br />

vildir sjá breytast?<br />

Er eitthvað varðandi embætti þitt<br />

• Um 70% svöruðu jákvætt og töldu<br />

vissra breytinga þörf.<br />

eða starfsaðstöðu sem byggingarfulltrúa<br />

sem þú vilt sjá breytast?<br />

• Um 12% svöruðu neikvætt, töldu<br />

ekki þörf breytinga.<br />

• Um 18% svöruðu ekki.<br />

Neikvæð<br />

svör<br />

12%<br />

Jákvæð<br />

svör<br />

70%<br />

Flokka má svörin sem fengust í þrjá<br />

meginþætti: Fyrst er um að ræða þætti<br />

Svara<br />

ekki<br />

sem varða samræmingu milli embætta<br />

18%<br />

og þar sem talin er þörf á leiðbeiningum<br />

ingum til stéttarinnar. stéttarinnar. Þá eru mál mál sem sem varða varða vinnuaðstöðu beint. beint. Að Að lokum<br />

lokum<br />

ábendingar sem tengjast því áliti margra byggingarfulltrúa að úrræði vegna brota<br />

séu ekki nógu skilvirk.<br />

Dæmi Dæmi um svör, yfirleitt yfirleitt er um megininntak að ræða. Samhljóða Samhljóða svör geta verið<br />

sameinuð í eitt:<br />

Samræming, leiðbeiningar<br />

• „Þörf er á frekari samvinnu við löggjafann og stjórnsýslustofnanir um virkni<br />

laga, reglugerða og staðla staðla.“<br />

• „Það vantar handbækur og leiðbeiningar sem fjalla um túlkun reglna.“<br />

• „Þörf samræmingar, þannig að reglur séu ávallt túlkaðar eins. Það er t.d oft<br />

kvartað kvartað undan þeim byggingarfulltrúum sem sem starfa starfa eftir eftir reglum, reglum, þá þá vegna<br />

vegna þess<br />

að þeir sýni hörku í starfi.“ starfi<br />

Bætt vinnuaðstaða<br />

• „Byggingarfulltrúar „Byggingarfulltrúar smærri smærri sveitarfélaga, sveitarfélaga, sem sem einu einu tæknimenn tæknimenn sveitarfélags,<br />

sveitarfélags,<br />

þurfa að sinna of mörgum hagsmunum sem hugsanlega falla ekki alltaf saman.<br />

Menn Menn gætu gætu hugsanlega hugsanlega þurft þurft að að vera vera báðum báðum megin megin borðs borðs í í einhverjum málum málum.“ málum<br />

• „Aðgengi er of mikið að byggingarfulltrúanum og vinnuálag allt of mikið. Það<br />

þarf að skilgreina starfsvið og valdsvið skýrar.“ skýrar<br />

• „Byggingarfulltrúar „Byggingarfulltrúar komast komast ekki ekki yfir yfir öll öll þau verkefni sem þeim er ætlað að<br />

sinna. sinna. Sérstaklega þegar þegar sett eru eru ýmis ýmis lög sem ætla þeim að vinna störf sem<br />

þeim koma ekki við, eins og t.d. skoðun vegna húsaleigu. Vil sjá embættin<br />

hnitmiðuð að þeim verkefnum sem þeim er ætlað að sinna samkvæmt<br />

byggingarreglugerð en ekki gert að sinna öðrum störfum.“ störfum<br />

• „Sum embætti eru of stór stór, þ.e. of víðfeðm fyrir einn mann að sinna.“<br />

Skortir úrræði<br />

• „Úrræði vegna brota, vanefnda og galla eru ekki nægjanlega fjölbreytt og<br />

skilvirk.“<br />

Neikvæðu svörin eru síðan ávallt stutt, oftast einfalt nei.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!