16.11.2012 Views

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

6.13 Skrá yfir útreikninga burðarvirkja<br />

Hér til hliðar á síðunni er vitnað til byggingarreglugerðar, greinar 23.2, þar<br />

sem kveðið er á um að hönnuður skili skrá yfir útreikninga sína þegar hann<br />

leggur fram uppdrætti. Ákvæðið er skýrt orðað og setningin afgerandi;<br />

„hönnuður skal leggja fram skrá yfir útreikninga“, því mætti ætla að gengið<br />

sé eftir þessu ákvæði reglugerðarinnar. Til að kanna hvort svo sé var lögð<br />

eftirfarandi spurning fyrir byggingarfulltrúa:<br />

Er farið fram á að hönnuðir burðarvirkis leggi fram skrá yfir útreikninga<br />

sína þegar þeir skila inn uppdráttum?<br />

Jafnframt var kannað hvort menn telja almennt rétt að þessu ákvæði sé beitt<br />

og hvort þeir telji að erfitt yrði að framfylgja því.<br />

Er farið fram á að hönnuðir burðarvirkis leggi fram skrá yfir<br />

útreikninga sína þegar þegar þeir skila inn uppdráttum?<br />

21%<br />

Það er farið<br />

fram á slíka<br />

skrá<br />

79%<br />

Það er aldrei<br />

farið fram á<br />

slíka skrá<br />

71%<br />

Tel rétt að<br />

framfylgja<br />

þessu ákvæði<br />

Þessu ákvæði virðist ekki mikið beitt, einungis lítill hluti byggingarfulltrúa<br />

gengur eftir því að krafan sé virt. Myndritið sýnir að um 21%<br />

byggingarfulltrúa gengur eftir því að ákvæðið sé uppfyllt. Sé myndritið<br />

skoðað frekar kemur þar einnig fram að þrátt fyrir að þorri byggingarfulltrúa<br />

krefji hönnuði ekki um skil á skrá af þessum toga yfir útreikninga þá telur<br />

meirihlutinn, eða um 71%, rétt að þessu ákvæði sé framfylgt.<br />

Tæpur þriðjungur er reyndar annarrar skoðunar og telur ekki ástæðu til að<br />

gera kröfu til hönnuða um skil slíkra gagna. Jafnframt er það álit nokkuð<br />

stórs hóps byggingarfulltrúa (um 43%) að erfitt geti verið að framfylgja<br />

þessu ákvæði.<br />

Þar sem almennt er ekki farið fram á þessu gögn er ekki hægt að vísa til<br />

hefðar eða venju varðandi það hvernig slík skrá hönnuðar yfir útreikninga<br />

ætti að vera framsett. Þó má ætla að þetta sé listi hans yfir það hvað hefur<br />

verið reiknað, t.d. sem efnisyfirlit með stuttri lýsingu. Að auki er ekki<br />

óeðlilegt að ætla að þar kæmu einnig fram upplýsingar um álags- og<br />

efnisstaðla.<br />

29%<br />

Tel ekki<br />

ástæðu til að<br />

framfylgja<br />

þessu ákvæði<br />

43%<br />

Tel að erfitt sé<br />

að framfylgja<br />

þessu<br />

57%<br />

Tel að ekki sé<br />

erfitt að<br />

framfylgja<br />

þessu<br />

„Hönnuður skal<br />

leggja fram skrá<br />

yfir útreikninga<br />

sína þegar hann<br />

leggur fram<br />

uppdrætti hjá<br />

byggingarfulltrúa.<br />

Hann skal halda<br />

útreikningum til<br />

haga þannig að<br />

leggja megi þá<br />

fram ef<br />

byggingarfulltrúi<br />

óskar þess“.<br />

(Bygg.reglug. gr. 23.2)

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!