16.11.2012 Views

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

9.03 Vanefndir hönnuða, byggingarstjóra eða iðnmeistara<br />

Byggingarreglugerð gerir ráð fyrir að hönnuðir, byggingarstjórar og<br />

iðnmeistarar sem brjóti ákvæði skipulags og byggingarlaga geti hlotið<br />

áminningu byggingarnefnda og vegna alvarlegra brota verið sviptir<br />

löggildingu.<br />

Ekki er skýrt frekar hvernig ber að a<br />

standa að slíkum málum. Ekki er<br />

heldur fyrir hendi nánari skilgreining<br />

á því hvað að lágmarki teljist brot<br />

þess eðlis að beita beri úrræðunum.<br />

Byggingarfulltrúar voru því spurðir<br />

sérstaklega hvort þeir teldu þörf á<br />

leiðbeiningum eða verklagsreglum<br />

varðandi rðandi það hvernig þeim bæri að<br />

taka á brotum þessara aðila.<br />

• Eins ins og fram kemur í<br />

myndritunum á þessari síðu telur<br />

yfirgnæfandi firgnæfandi meirihluti<br />

byggingarfulltrúa þörf á verklags-<br />

reglum og leiðbeiningum um það<br />

hvernig beri að taka á slíkum<br />

málum.<br />

Telur þú þörf á verklagsreglum<br />

og leiðbeiningum um<br />

það hvernig taka ber á brotum<br />

hönnuða?<br />

Já<br />

85%<br />

Telur þú þörf á verklagsreglum<br />

eða leiðbeiningum um<br />

það hvernig ber að taka á<br />

brotum byggingarstjóra eða<br />

iðnmeistara?<br />

Já<br />

88%<br />

Nei<br />

6%<br />

Svara<br />

ekki<br />

9%<br />

Nei<br />

6%<br />

Svara<br />

ekki<br />

6%<br />

„Ef hönnuður, sem<br />

fengið hefur<br />

löggildingu skv. 48.<br />

og 49. gr. Skipulags-<br />

og byggingarlaga,<br />

leggur fram<br />

hönnunargögn þar<br />

sem brotið er í bága<br />

við ákvæði<br />

skipulags- og<br />

byggingarlaga,<br />

reglugerðar settrar<br />

samkvæmt þeim eða<br />

skipulagsáætlunar<br />

getur<br />

byggingarnefnd veitt<br />

honum áminningu.<br />

Séu brot alvarleg eða<br />

ítrekuð getur nefndin<br />

óskað eftir því að<br />

ráðherra svipti<br />

hlutaðeigandi<br />

hönnuð löggildingu<br />

um tiltekinn tíma eða<br />

fyrir fullt og allt.“<br />

(Bygg.reglug. gr. 211.1)<br />

„Ef byggingarstjóri<br />

eða iðnmeistari, sem<br />

ábyrgð ber á<br />

byggingarframkvæm<br />

dum, brýtur ákvæði<br />

laga, reglugerð eða<br />

samþykkta um<br />

skipulags- og<br />

byggingarmálefni<br />

getur<br />

byggingarnefnd veitt<br />

honum áminningu.<br />

Séu brot alvarleg eða<br />

ítrekuð getur nefndin<br />

óskað eftir því við<br />

ráðherra að hann<br />

verði sviptur<br />

löggildingu.“<br />

Bygg.reglug. gr. 221.1)

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!