16.11.2012 Views

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

8.13 Annað varðandi úttektir<br />

Byggingarfulltrúum var gefinn kostur á að koma með sérstakar athugasemdir eða<br />

ábendingar sem vörðuðu úttektir sérstaklega:<br />

• „Það vantar viðurlög þegar ekki er kallað til áfangaúttekta og<br />

lokaúttekta.“<br />

• „Lokaúttektir eiga að fara til löggiltra skoðunarstofa, þær eiga ekki að<br />

vera tengdar sveitarfélögum. Úttekt opinbers úttektaraðila ætti að fara<br />

fram á öryggismálum.“<br />

• „Settur sé upp gátlisti á Netinu sem meistari fer yfir áður en<br />

byggingarfulltrúi kemur.“<br />

• „Þarf að gera úttektir á brunahólfunum mun virkari, sama á við um<br />

úttektir á rakavarnarlögum, einangrun og þess háttar.“<br />

• „Það bregst hjá mjög mörgum byggingarstjórum að kalla eftir lokaúttekt<br />

byggingarfulltrúa. Þeir virðast því ekki gera sér grein fyrir ábyrgð sinni,<br />

hvað þetta varðar.“<br />

• „Til að ná því fram að byggingarfulltrúar séu almennt samstiga í<br />

athöfnum sínum varðandi framkvæmd úttekta er þörf fyrir almennar<br />

samræmdar verklagsreglur.“<br />

105

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!