16.11.2012 Views

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

6.16 Ákvörðun um skil uppdrátta<br />

Byggingarfulltrúa er heimilt að ákveða hvaða hönnunargögnum skal skila<br />

vegna einstakra byggingarframkvæmda. Að sjálfsögðu ber honum að starfa<br />

í samræmi við byggingarreglugerð við það verk.<br />

Kannað var hvort fyrir hendi er einhver venja eða hvort byggingarfulltrúi<br />

gerir einhverja áætlun um teikningaskil vegna verka. Leitað var álits<br />

byggingarfulltrúa á þessu atriði og lögð fyrir þá eftirfarandi spurning:<br />

Er fyrir hendi vinnuregla eða venja af hálfu embættis þíns, vegna<br />

ákvörðunar á því hvaða uppdrátta er krafist vegna einstakra<br />

byggingarframkvæmda (m.ö.o. er gerð áætlun fyrir fram um skil teikninga)?<br />

Nokkuð er mismunandi hvort áætlun um skil uppdrátta er gerð eða ekki.<br />

Ekki er fyrir hendi skipting á því hve stór hluti byggingarfulltrúa vinnur<br />

slíka áætlun eða hve stór hluti gerir það ekki.<br />

Nokkur lýsandi dæmi um svör:<br />

Jákvæð<br />

• „Já, slík áætlun er gerð. Að lágmarki er síðan krafist allra teikninga upp<br />

að fokheldu strax eftir að byggingarnefndarteikningar hafa verið<br />

samþykktar.“<br />

• „Já, kröfur eru gerðar í samræmi við ákvæði reglugerðar.“<br />

• „Sendi eyðublöð og yfirlit yfir þær teikningar sem að lágmarki ber að<br />

skila.“<br />

• „Já, og við fokheldi er kannað hvaða teikningar hafa borist og<br />

sérstaklega farið yfir hvaða teikningar vantar. Fokheldi er síðan ekki<br />

veitt fyrr en öllum teikningum er skilað.“<br />

Neikvæð<br />

• „Nei, það er engin vinnuregla. Hvert verk er tekið fyrir og metið hvaða<br />

uppdrætti þurfa að koma inn.“<br />

• „Nei, ekki umfram ákvæði byggingarreglugerðar.“<br />

• „Nei, það er ekki gerð áætlun. En ef fyrir kemur að mati byggingarfulltrúans<br />

að það vanti uppdrætti er kallað sérstaklega eftir þeim.“<br />

Bæði og<br />

• „Við sérstök verk er gerður samningur um skil gagna. Ákvörðun er<br />

alltaf tekin með tilliti til umfangs verksins og hvort það hafi einhverja<br />

sérstöðu.“<br />

60<br />

„ Byggingarfulltrúi<br />

ákveður í samræmi<br />

við reglugerð<br />

þessa hvaða<br />

hönnunargögn<br />

skulu lögð fram<br />

vegna<br />

byggingarleyfis.“<br />

(Bygg.reglug. gr. 9.4)

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!