16.11.2012 Views

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

7.06 Vanefndir/ vanhæfni byggingarstjóra / iðnmeistara<br />

Áður hefur komið fram í þessari skýrslu að hluti byggingarfulltrúa hefur<br />

vissar áhyggjur af starfsemi einstaka byggingarstjóra og iðnmeistara. Um<br />

úrræði sem þeir hafa til að taka á brotum byggingarstjóra og iðnmeistara er<br />

fjallað í byggingarreglugerð grein grei 212. Ekki er að sjá að þeim sé beitt að<br />

ráði. Sú spurning hlýtur því að vakna hvort þessi úrræði henti, hvort menn<br />

þekki þau nægjanlega eða hvort vilja skorti til að beita þeim. Í þessu<br />

sambandi var eftirfarandi spurning lögð fyrir byggingarfulltrúa:<br />

Er að þínu mati þörf einhverra frekari úrræða en þeirra sem<br />

byggingarfulltrúar hafa í dag vegna hugsanlegra vanefnda eða vanhæfni<br />

iðnmeistara byggingarstjóra?<br />

• Um 58% byggingarfulltrúa telja<br />

Er þörf einhverra frekari<br />

ekki þörf frekari úrræða. a.<br />

úrræða en þeirra sem<br />

• Um 24% telja þörf frekari úrræða.<br />

byggingarfulltrúar hafa í dag<br />

vegna hugsanlegra vanefnda<br />

• Um 18% svöruðu ekki eða tóku<br />

ekki afstöðu.<br />

eða vanhæfni iðnmeistara<br />

/byggingarstjóra?<br />

Svara<br />

Meirihluti byggingarfulltrúa telur ekki<br />

þörf á frekari úrræðum sem hægt sé að<br />

beita vegna vanefnda eða vanhæfni<br />

byggingarstjóra og iðnmeistara. Þeir<br />

Neikv.<br />

svör<br />

58%<br />

ekki<br />

18%<br />

taka fram að úrræðin séu fyrir hendi en<br />

það sem vanti sé að þeim sé beitt.<br />

Það vanti öðru fremur samstöðu eða<br />

vilja innan stéttarinnar til að þrýsta á að<br />

Jákv.<br />

svör<br />

24%<br />

þeim ákvæðum sem fyrir hendi eru sé beitt. Hugsanlega vantar einnig<br />

leiðbeiningar eða kynningu á því hvernig standa skal að því að beita<br />

þessum úrræðum.<br />

Dæmi mi um svör við spurningunni eru birt hér að neðan. Þeim er skipt í<br />

jákvæða og neikvæða afstöðu til spurningarinnar eins og hún hljóðar:<br />

Jákvæð – vantar úrræði<br />

• „Það þarf skýrari úrræði t.d. ef ekki er mætt til úttektar eða þegar<br />

byggingarstjóri sinnir ekki eftirlitshlutverki sínu nægjanlega. Það þarf<br />

að vera ljóst hvernig byggingarfulltrúi bregst við þegar slíkt skeður.“ skeður<br />

• „Byggingarfulltrúar þyrftu fjölbreyttari og skilvirkari úrræði gegn<br />

brotum.“<br />

• „Það vantar punktakerfi eða eitthvað slíkt.“ slíkt<br />

Neikvæð – vantar ekki úrræði<br />

• „Nei, úrræðin eru fyrir hendi en það vantar stundum að framfylgja<br />

þeim.“<br />

• „Nei, en það vantar leiðbeiningar og upplýsingar um það hvernig á að<br />

áminna iðnmeistara og byggingarstjóra<br />

byggingarstjóra.“<br />

„Ef<br />

byggingarstjóri<br />

eða iðnmeistari,<br />

sem ábyrgð ber á<br />

byggingarframkvæmdum,<br />

brýtur<br />

ákvæði laga,<br />

reglugerða eða<br />

samþykkta um<br />

skipulag getur<br />

byggingarnefnd<br />

veitt honum<br />

áminningu. Séu<br />

brot alvarleg eða<br />

ítrekuð getur<br />

nefndin óskað eftir<br />

því við ráðherra<br />

að hann verði<br />

sviptur<br />

viðurkenningu.“<br />

(Bygg.reglug. gr. 12.1)

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!