16.11.2012 Views

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

Byggingareftirlitið - Skipulagsstofnun

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

6.21 Aukin úrræði vegna vandamála við hönnunargögn<br />

Lögð var fram eftirfarandi spurning vegna hönnunargagna:<br />

Sé að þínu mati um að ræða vandamál vegna hönnunargagna. Vegna þess að þau<br />

berist illa eða séu ófullnægjandi. Hvaða úrræði eða aðstoð telur þú að<br />

byggingarfulltrúar þurfi vegna þessa máls?<br />

• Um 26% byggingarfulltrúa sjá þetta ekki sem alvarlegt vandamál.<br />

• Um 47% telja reyndar að notkun orðsins vandamál eigi ekki endilega alltaf við<br />

en vilja skýrari reglur varðandi þessi mál svo að afgreiðslur verði markvissari.<br />

• Um 3% gáfu svör annars eðlis.<br />

• Um 24% tóku ekki afstöðu eða svöruðu ekki spurningunni.<br />

Svörin sem eru birt hér eru flokkuð í þrjá meginflokka. Þá sem vilja sjá skýrari<br />

reglur, þá sem telja ekki þörf breytinga og að auki var bent á lausn annars eðlis.<br />

Eins og ávallt er megininntak svaranna birt:<br />

Þarf skýrari reglur<br />

• „Það þarf skýrari reglur og samræmdar vinnuaðferðir eða viðurlög til að taka á<br />

síendurteknum brotum.“<br />

• „Það þarf skýrari ákvæði í lögum og reglugerð um teikningaskil, t.d.<br />

tímaákvæði um það hvenær ber í síðasta lagi að skila teikningum.“<br />

• „Helsta vandamál vegna hönnunargagna er að það vantar skýrar verklagsreglur<br />

um teikningaskil og frágang teikninga.“<br />

• „Beita á þeirri reglu að ef um er að ræða fleiri en eina yfirferð sé tekið sérstakt<br />

gjald fyrir síðari yfirferðir.“<br />

• „Gera þarf reglurnar afdráttarlausari en þær eru í dag. Þá þannig að öllum<br />

gögnum sé alltaf skilað áður en byggingarleyfi er gefið út.“<br />

• „Það á að gefa punkta ef gögnum eru ekki skilað. Almenningur á að fá að<br />

skoða slíkan punktalista.“<br />

Ekki vandamál<br />

• „Hef yfirleitt samband og<br />

málin leysast fljótt og vel.<br />

Byggingarleyfi fæst ekki fyrr<br />

en þessi mál eru á hreinu.“<br />

• „Í mínu tilfelli hringi ég<br />

oftast í viðkomandi hönnuð<br />

eða sendi bréf.“<br />

Svar annars eðlis<br />

• „Vil sjá heimild fyrir<br />

byggingarfulltrúa til að leysa<br />

tímabundna álagstoppa með<br />

því að hætta yfirferð og vísa<br />

til ábyrgðar hönnuða.“<br />

Er það að þínu mati vandamál að<br />

hönnunargögn berist illa eða séu ófullnægjandi?<br />

26%<br />

67<br />

47%<br />

Tel þetta ekki Það þarf skýrari<br />

mikið vandamál reglur<br />

24%<br />

3%<br />

Svara ekki Svör annars<br />

eðlis

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!